Fátt er svo međ öllu gott ...

Fátt er svo međ öllu gott ađ ekki bođi nokkuđ illt - eđa ţannig. Auđvitađ á ég ađ vera ánćgđ međ úrslit kosninganna. Samt lafir stjórnin og mér finnst hugmynd um ađ halda áfram stjórnarsamstarfi vera ađ breytast í ásetning, úff, ţađ hljómar verulega illa. Vona sannarlega ađ ég hafi rangt fyrir mér. Mér finnst líka afleitt ađ Guđfríđur Lilja hefđi ţurft ađ komast inn á ţing, og ţađ merkilega er ađ ég hef ekki hitt nokkra manneskju sem er mér ekki sammála. En kommon! Ţađ ţarf ţá vćntanlega ađ kjósa hana líka og einhverjir hafa greinilega veriđ ađeins of volgir. Hins vegar ég veit ađ ţađ voru afskaplega margir sem merktu viđ hana og Ögmund, sem er líka einn okkar fremstu fulltrúa af mörgum aldeilis yndislegum, bćđi sem náđu kjöri og koma inn nćst. Ţannig ađ ég held ađ ţađ megi jafnvel íhuga ţađ, ef VG fer í ríkisstjórn, hvort Guđfríđur Lilja ćtti ekki ađ fá hlutverk viđ hćfi, hvort sem er ráđuneyti eđa annađ verđugt hlutverk. Ţađ er auđvitađ alltaf erfitt ađ skipta međ verkum ţegar svo mörgum hćfum einstaklingum er á ađ skipa, en svona til íhugunar alla vega, varpa ég ţessu fram.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Ansi leiđinlegt ađ Guđfríđur Lilja komst ekki inn.  En spyrjum ađ leikslokum (ţau eru ekki komin enn).

Jenný Anna Baldursdóttir, 14.5.2007 kl. 22:49

2 Smámynd: Ester Sveinbjarnardóttir

Nokkuđ víst ađ stjórnin starfi áfram ţó naumur meirihluti sé.  Jónína Bjartmarz komst ekki inn á ţing, ćtli kćra hennar á hendur Kastljóss hafi haft áhrif ţar?

Ester Sveinbjarnardóttir, 14.5.2007 kl. 23:58

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband