Hinar kosningarnar: Blúsinn er bestur

Sit og spjalla á msn, hálf furđulegt dćmi. Er međ samnorrćna kjaftaţáttinn um Eurovision í bakgrunni, ađ spjalla á msn til Ungverjalands og dóttir mín sem situr ţar, er ađ hlusta á ţáttinn í tölvunni, en er líklega svona hálfum ţćtti á eftir mér. Ţannig ađ ţegar ég raknkađi allt í einu viđ mér í miđri veisluskipulagningu, og heyrđi ţetta líka snilldar blúslag (í Eurovison!!!!) ţá var hún auđvitađ ekki međ á nótunum. En ţetta var sem sagt ungverska framlagiđ. Kjósum Ungverjaland (af ţví viđ getum ekki kosiđ Eirík sjálfan).

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Skellum okkur til Ungverjalands til ađ kjósa "Eirík sjálfan"!

HG 27.4.2007 kl. 22:02

2 Smámynd: Anna Ólafsdóttir Björnsson

Hanna er búin ađ virkja alla Svíana í bekknum og ţeir ćtla ađ láta alla vinina kjósa Ísland, en ég kýs sko ungversku blússöngkonuna, hún er bara flott.

Anna Ólafsdóttir Björnsson, 27.4.2007 kl. 22:26

3 identicon

Ég ćtla ekki ađ lýsa ţví hvađ ég er hamingjusöm ađ heyra alvöru blúslag í Júróvision. Ungverjaland fćr mitt atkvćđi - ekki spurning! Eina sem fór í pirrurnar á mér var ţetta rifrildi í myndbandinu, eiginlega nokkuđ ofbeldisfullt og ţar ađ auki sýnt afturábak  En langbesta lagiđ ţađ sem af er

Anna Ólafsdóttir (anno) 28.4.2007 kl. 22:00

4 Smámynd: Anna Ólafsdóttir Björnsson

Held ég sé heppin ađ hlusta á sjónvarp meira en ég horfi, blúsinn naut sín enn betur ţannig.

Anna Ólafsdóttir Björnsson, 28.4.2007 kl. 23:00

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband