Efni
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.8.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćkur
Nokkrar bćkur í tilverunni
Bćkur hafa áhrif - hér eru nokkrar sem virkuđu á mig. Áskil mér rétt á ađ breyta listanum, en svona er hann í dag.
-
Jón Helgason: Úr landsuđri
Ljóđ Jóns Helgasonar frćđimanns og skálds eru yndisleg, allt frá Afmćli kattarins til Áfanga. Lesiđ ţau öll, oft!
***** -
Germaine Greer: The Obstacle Race
Listasagan hennar Germaine Greer - uppáhalds feminismabókin mín
**** -
Sigurđur Guđmundsson: Tabúlarasa
Ćtla ekki ađ reyna ađ skýra hvers vegna ţessi heillar mig mest, ţiđ verđiđ bara ađ lesa hana ... eđa ekki.
***** -
E. H. Carr: What is history?
Bókin sem réđ úrslitum um ađ ég varđ sagnfrćđingur.
*** -
Hómer: Illionskviđa
Las hana mölbrotin á spítala og fannst hún flott.
**** -
Steinunn Sigurđardóttir: Sífellur
Steinunn er flott ljóđskáld
**** -
Eleanor H. Porter: Pollýanna
Ótrúlega skemmtilegur heilaţvottur, virkar enn (stundum).
*** -
Antoine de Saint-Exupéry: Litli Prinsinn
Lífsspeki og húmor.
****
Eldri fćrslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Uppsveiflan á Suđurlandi og ástćđur skiptingar
17.4.2007 | 20:19
Nú eru kjördćmin ađ tínast inn í sundurliđuđum könnunum. Ítarleg könnun í Suđurlandskjördćmi sýndi hvar fylgisaukningin lá, og hún var ađ vanda mest hjá Vinstri grćnum. Mér fannst sérstaklega vćnt um ađ heyra skýringu einstaklings á Höfn í Hornafirđi sem var spurđur hvers vegna Vinstri grćn hefđu svona mikiđ fylgi í austaverđur Suđulandskjördćmi sem raun ber vitni. Ćtli ţađ sé ekki af ţví viđ höfum svo fallega náttúru hérna og kunnum svo vel ađ meta hana, eitthvađ á ţá leiđina var svariđ. Nćstum feimnislegt, en bara svo falleg skýring og ég er alveg til í ađ kaupa hana.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Af mbl.is
Innlent
- Víđáttumikil hćđ stjórnar veđrinu nćstu daga
- Líkamsárás, innbrot og ţjófnađur
- Fjarskiptastofa „trúđastofnun“
- Andlát: Grétar Br. Kristjánsson
- Ferđamenn yfir sig hrifnir af Gjaldskyldu
- Kennarar koma illa undirbúnir úr námi
- Auglýsing Sýnar á RÚV í trássi viđ lög
- Tilfinningaţrungnir fundir međ foreldrum í dag
- Höfđust viđ í ţrjá daga í bíl fyrir utan fjölbýli
- Hafđi starfađ á leikskólanum í tćp tvö ár
Erlent
- Pútín hlynntur verndartryggingu fyrir Úkraínu
- Mikill fjöldi Ísraela mótmćlir stríđinu
- Pantađi tíu gáma í stađ tíu kassa
- Engin banaslys í heilt ár
- Segist munu krefja Trump svara
- Pútín er ekki treystandi
- Leiđtogar Evrópu sitja fund Selenskís og Trumps
- Sagđur styđja tillögu Pútíns um landtöku
- Pútín: Fćrđi ţjóđirnar nćr nauđsynlegum ákvörđunum
- Alaskafundurinn einungis eitt skref
Fólk
- Gaddavír á gresjunni
- Ég stenst ekki pínulitlar bćkur
- Sigurbjartur Sturla túlkar Hamlet
- Snýr aftur í poppiđ
- Vitgrannur og ruddalegur prins
- Ţetta kveikti í mér aftur
- Berađi geirvörturnar í nýju myndskeiđi
- Kommúnísk keyrsla handan múrs
- Helen Mirren yngist međ árunum
- Brýtur blađ í sögu Strictly Come Dancing
Viđskipti
- Ingţór tekur viđ starfi Heiđars hjá BL
- Hiđ ljúfa líf: Bragđlaukarnir lurkum lamdir
- Samkeppnishćfni landsins sterk
- Međallengd leigusamninga tćpir 13 mánuđir
- Einhliđa gagnsći
- Lufthansa blandar sér í málefni Sviss
- Rađ-frumkvöđull í algjörri steypu
- Hćrri skattar gćtu minnkađ tekjur
- Risinn sem rćđur hagkerfinu
- Markađsađilar vćnta meiri verđbólgu
Verndađ af höfundarrétti. Öll réttindi áskilin. | Ţema byggt á Cutline eftir Chris Pearson