Brot úr ferđasögu

Útsofin og uppfull af skemmtilegum minningum úr páskaferđinni til Nínu systur í New Mexico, ţar sem hún og Annie frćnka tóku yndislega á móti okkur Elísabetu. Fyrst smá skýring á geltandi (eđa var ţađ hneggjandi, undarlegt hljóđ alla vega) flugţjóninum. Hann tók á móti okkur í flugi 1111 frá Albuquerque til Chicago og okkur leist ekki svo vel á hann ţegar hann kynnti flugfreyjuna sem stóđ viđ hliđina á honum sem fyrrverandi eiginkonu sína. Hálf hallćrislegt, alla vega viđ fyrstu kynni. En ţegar hún sagđi ađ hann vćri fyrrverandi m.a. af ţví hann fćri ekki einu sinni rétt međ nafniđ hennar, ţá fór okkur ađ gruna ađ ţetta vćri allt eitt stólpagrín. Nćst var tekiđ á loft, sćmilega bratt enda fullt af fjöllum fyrir, og ţá sagđi sá káti: "Here comes the peanuts." Viđ áttum von á röltandi flugliđum međ hnetupoka, en ónei, niđur brekkuna milli sćtanna runnu ótal hnetupokar. Brekkan var brött ţví flugvélin var í ţessu bratta flugtaki, og hneturnar hurfu fljótt í hendurnar á áköfum farţegum. Restinni var útdeilt međ hefđbundnari ađferđum. Svo hélt sprelliđ áfram og í lok ferđarinnar, ţegar lent var frekar harkalega, ţá heyrđist í flugţjóninum, whoops! og svo hneggjađi hann svolítiđ og gelti smávegis og ég verđ ađ játa ţađ ađ ţađ var bara ekki annađ hćgt en ađ hlćja međ honum, enda lá allt liđiđ í vélinni í hlátri. Mér er sagt ađ svona fíflalćti séu góđ fyrir flughrćdda.

Á flugvellinum (Midway) í Chicago eru ţessir frábćru ruggustólar, ađ vísu umsetnir, en ég lauma ţessari hugmynd hér međ ađ forsvarsfólki Leifsstöđvar.

Ruggustólar í flugstöđ

Ruggustólar eru mikiđ ţarfaţing. Enn hef ég ekki hrundiđ gömlu hugmyndinni minni um ruggustólastofu í framkvćmd, en hún er ekki dauđ. Fyrir framan húsiđ hennar Nínu í Portales - sem er nánast ţađ eina sem er fallegt ţar í bć (fyrir utan páskasnjóinn - nú er kominn 24 stiga hiti ţar) - er ruggustóll líka og ennfremur róla. Ţetta er svo notalegt, en vegna roks er varla hćgt ađ hugsa ţetta til enda hér heima. Hins vegar getur hvesst í Austur New Mexico, ţví í nágrannabćnum Clovis voru nýlega margir hvirfilbyljir og viđ sáum ummerkin glögglega, hálf hús, rifin ţök og tré og klesstir mjólkurtankar. Náđi ekki mynd en ţetta er eflaust uppflettanlegt á netinu. Hér er hins vegar stemmninginsmynd frá Nínu. Meira í kvöld eđa um helgina, allt eftir stuđi.

Húsiđ hennar Nínu


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Áttu ekki mynd fyrir mig af flugţjóninum?  Trúi ţví ekki á ţig ađ festa ekki svona kjörgrip á filmu!

HG 13.4.2007 kl. 18:25

2 Smámynd: Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir

Man eftir einum íslenskum svona gća. Ţegar hann bjó sig undir ađ útbýta tímariti Flugfélagsins, Viđ sem fljúgum, ţóttist hann mismćla sig og sagđi: Viđ sem ljúgum. Svona lét hann alla ferđina. Viđ vorum í krampakasti yfir honum.

Ruggustólar á flugvöllum ... vá, hvađ ţetta er frábćr hugmynd! Ferđin ţín hefur greinilega veriđ ćđisleg. Gott samt ađ fá ţig heim. Ţađ eru ađ koma kosningar og Evróvisjón (eins og prófarkalesararnir mínir vilja kalla ţađ). Mundu ađ horfa á snilldarţáttinn í kvöld kl. 20.10 á RÚV. Norrćnu spekingarnir spá í lögin.  

Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir, 13.4.2007 kl. 18:35

3 Smámynd: Anna Ólafsdóttir Björnsson

Kjörgripurinn var ekki festur á filmu nei, skil bara ekki í ţessu, ađ mađur skuli ekki hafa fattađ ţađ. Og takk Gurrí, ég hefđi misst af norrćnu spekingunum ef ţú hefđir ekki bent mér á ţetta. Eftir sjónvarpslausa páska, ţá er bara gaman ađ kíkja á kassann aftur, ţótt ég geti nú ekki sagt ađ ég hafi saknađ ţessa neitt sérstaklega.

Anna Ólafsdóttir Björnsson, 13.4.2007 kl. 19:33

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband