Efni
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 24
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bækur
Nokkrar bækur í tilverunni
Bækur hafa áhrif - hér eru nokkrar sem virkuðu á mig. Áskil mér rétt á að breyta listanum, en svona er hann í dag.
-
Jón Helgason: Úr landsuðri
Ljóð Jóns Helgasonar fræðimanns og skálds eru yndisleg, allt frá Afmæli kattarins til Áfanga. Lesið þau öll, oft!
***** -
Germaine Greer: The Obstacle Race
Listasagan hennar Germaine Greer - uppáhalds feminismabókin mín
**** -
Sigurður Guðmundsson: Tabúlarasa
Ætla ekki að reyna að skýra hvers vegna þessi heillar mig mest, þið verðið bara að lesa hana ... eða ekki.
***** -
E. H. Carr: What is history?
Bókin sem réð úrslitum um að ég varð sagnfræðingur.
*** -
Hómer: Illionskviða
Las hana mölbrotin á spítala og fannst hún flott.
**** -
Steinunn Sigurðardóttir: Sífellur
Steinunn er flott ljóðskáld
**** -
Eleanor H. Porter: Pollýanna
Ótrúlega skemmtilegur heilaþvottur, virkar enn (stundum).
*** -
Antoine de Saint-Exupéry: Litli Prinsinn
Lífsspeki og húmor.
****
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Ferðasagan í myndum - og ekki orð um geggjaða flugþjóninn
12.4.2007 | 17:27
Of andlaus eftir svefnlítið næturflug til að skrifa mikið. Henti þess í stað inn allmörgum myndum úr ferð okkar Elísabetar til Nínu systur okkar og Anniear systurdóttur í New Mexico. Meira úr ferðinni seinna, reyni að gleyma ekki geltandi flugþjóninum og hnetunum, né ruggustólunum á Chicago flugvelli.
Meginflokkur: Ferðalög | Aukaflokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 13.4.2007 kl. 17:33 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Verndað af höfundarrétti. Öll réttindi áskilin. | Þema byggt á Cutline eftir Chris Pearson
Athugasemdir
Velkomin heim. Bíð spennt eftir ferðasögu.
Jenný Anna Baldursdóttir, 12.4.2007 kl. 18:01
Velkomin heim. Greinilegt á myndunum að það var gaman. Hlakka til að heyra þig segja frá indíánunum (hef lengi verið áhugasöm um menningu þeirra og örlög). Brosti nú samt út að eyrum þegar ég sá þig með þeirri bleiku! Til hamingju með hana. "Geltandi flugþjónn", er það það nýjasta í markaðssetningu flugfélaga? Bestu kveðjur, HG
HG 13.4.2007 kl. 00:47