Efni
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 22
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćkur
Nokkrar bćkur í tilverunni
Bćkur hafa áhrif - hér eru nokkrar sem virkuđu á mig. Áskil mér rétt á ađ breyta listanum, en svona er hann í dag.
-
Jón Helgason: Úr landsuđri
Ljóđ Jóns Helgasonar frćđimanns og skálds eru yndisleg, allt frá Afmćli kattarins til Áfanga. Lesiđ ţau öll, oft!
***** -
Germaine Greer: The Obstacle Race
Listasagan hennar Germaine Greer - uppáhalds feminismabókin mín
**** -
Sigurđur Guđmundsson: Tabúlarasa
Ćtla ekki ađ reyna ađ skýra hvers vegna ţessi heillar mig mest, ţiđ verđiđ bara ađ lesa hana ... eđa ekki.
***** -
E. H. Carr: What is history?
Bókin sem réđ úrslitum um ađ ég varđ sagnfrćđingur.
*** -
Hómer: Illionskviđa
Las hana mölbrotin á spítala og fannst hún flott.
**** -
Steinunn Sigurđardóttir: Sífellur
Steinunn er flott ljóđskáld
**** -
Eleanor H. Porter: Pollýanna
Ótrúlega skemmtilegur heilaţvottur, virkar enn (stundum).
*** -
Antoine de Saint-Exupéry: Litli Prinsinn
Lífsspeki og húmor.
****
Eldri fćrslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Ferđasagan í myndum - og ekki orđ um geggjađa flugţjóninn
12.4.2007 | 17:27
Of andlaus eftir svefnlítiđ nćturflug til ađ skrifa mikiđ. Henti ţess í stađ inn allmörgum myndum úr ferđ okkar Elísabetar til Nínu systur okkar og Anniear systurdóttur í New Mexico. Meira úr ferđinni seinna, reyni ađ gleyma ekki geltandi flugţjóninum og hnetunum, né ruggustólunum á Chicago flugvelli.
Meginflokkur: Ferđalög | Aukaflokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 13.4.2007 kl. 17:33 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Af mbl.is
Erlent
- Fordćmdi gyđingaandúđ og ástandiđ á Gasa
- Ásakanir um árásir ganga á víxl í vopnahléi
- Tveir skotnir til bana í Ţýskalandi
- 19 árásir Rússa fyrstu sex tíma vopnahlés
- Árásir Rússa halda áfram ţrátt fyrir vopnahlé
- Fimm drukknađ í öldugangi í Ástralíu
- Rússneskir borgarar efast um gagnsemi vopnahlésins
- Skortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulađsins
- Úkraínskir hermenn hafa enga trú á vopnahléinu
- Ćtlar ađ frelsa gíslana án ţess ađ láta undan
- Úkraínumenn munu virđa vopnahléiđ
- Merki um árangur en líklegast sýndarmennska
- Vopnahlé ekki á pútínskum forsendum
- Ekki hćgt ađ treysta Pútín
- Skiptust á stríđsföngum
Verndađ af höfundarrétti. Öll réttindi áskilin. | Ţema byggt á Cutline eftir Chris Pearson
Athugasemdir
Velkomin heim. Bíđ spennt eftir ferđasögu.
Jenný Anna Baldursdóttir, 12.4.2007 kl. 18:01
Velkomin heim. Greinilegt á myndunum ađ ţađ var gaman.
Hlakka til ađ heyra ţig segja frá indíánunum (hef lengi veriđ áhugasöm um menningu ţeirra og örlög). Brosti nú samt út ađ eyrum ţegar ég sá ţig međ ţeirri bleiku! Til hamingju međ hana.
"Geltandi flugţjónn", er ţađ ţađ nýjasta í markađssetningu flugfélaga? Bestu kveđjur, HG
HG 13.4.2007 kl. 00:47