Ferðasagan í myndum - og ekki orð um geggjaða flugþjóninn

Of andlaus eftir svefnlítið næturflug til að skrifa mikið. Henti þess í stað inn allmörgum myndum úr ferð okkar Elísabetar til Nínu systur okkar og Anniear systurdóttur í New Mexico. Meira úr ferðinni seinna, reyni að gleyma ekki geltandi flugþjóninum og hnetunum, né ruggustólunum á Chicago flugvelli.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Velkomin heim.  Bíð spennt eftir ferðasögu.

Jenný Anna Baldursdóttir, 12.4.2007 kl. 18:01

2 identicon

Velkomin heim. Greinilegt á myndunum að það var gaman.  Hlakka til að heyra þig segja frá indíánunum (hef lengi verið áhugasöm um menningu þeirra og örlög). Brosti nú samt út að eyrum þegar ég sá þig með þeirri bleiku! Til hamingju með hana.  "Geltandi flugþjónn", er það það nýjasta í markaðssetningu flugfélaga? Bestu kveðjur, HG

HG 13.4.2007 kl. 00:47

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband