Ferđasagan í myndum - og ekki orđ um geggjađa flugţjóninn

Of andlaus eftir svefnlítiđ nćturflug til ađ skrifa mikiđ. Henti ţess í stađ inn allmörgum myndum úr ferđ okkar Elísabetar til Nínu systur okkar og Anniear systurdóttur í New Mexico. Meira úr ferđinni seinna, reyni ađ gleyma ekki geltandi flugţjóninum og hnetunum, né ruggustólunum á Chicago flugvelli.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Velkomin heim.  Bíđ spennt eftir ferđasögu.

Jenný Anna Baldursdóttir, 12.4.2007 kl. 18:01

2 identicon

Velkomin heim. Greinilegt á myndunum ađ ţađ var gaman.  Hlakka til ađ heyra ţig segja frá indíánunum (hef lengi veriđ áhugasöm um menningu ţeirra og örlög). Brosti nú samt út ađ eyrum ţegar ég sá ţig međ ţeirri bleiku! Til hamingju međ hana.  "Geltandi flugţjónn", er ţađ ţađ nýjasta í markađssetningu flugfélaga? Bestu kveđjur, HG

HG 13.4.2007 kl. 00:47

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband