Viđ höfum öll okkar ástćđur fyrir ţví ađ vilja standa utan ESB
29.4.2015 | 09:11
Ég er alţjóđasinni og hlynnt góđum samskiptum ţjóđa á međal. Nú er ég tímabundiđ flutt til ESB-lands, Ţýskalands, til ađ starfa ţar. Vinnufélagar mínir eru alls stađar ađ úr heiminum, frá Kirgistan og Ástralíu, Perú og Síberíu, Singapore og Argentíu. Ţeir sem koma frá löndum utan ESB ţurfa eilíflega ađ standa í stappi viđ ,,kerfiđ" sem vill eiginlega ekki sjá fólk sem kemur frá löndum utan ESB. Mér finnst hálf vandrćđalegt ađ tilheyra forréttindaklúbbnum sem hyglar fólki frá ,,sínum" löndum og lýtur ađ miklu leyti lögmálum sem sköpuđ eru af stórfyrirtćkjum og sterkustu hagsmunaađilum sem hafa afl til ađ tala máli sínu í hinu miđstýrđa ESB-veldi skrifrćđisins í Brussel. Ţetta eru mínar ástćđur, ekki ţćr einu, en vega ţungt. Mamma, sem var á Ţingvöllum 17. júní 1944 í hellirigningu, vill alls ekki sjá ađ viđ töpum sjálfstćđi okkar aftur, Henrik frćndi minn i Danmörku var ađ nálgast tírćtt ţegar hann sagđi viđ mig ađ hann vildi eiginlega ekki deyja fyrr en Danmörk vćri komin út úr ESB, en hins vegar nennti hann ekki heldur ađ lifa sumariđ, af ţví ţađ ţurfti nefnilega ađ gera viđ ţakiđ á húsinu hans. Og hér eru enn fleiri ástćđur, sumar ţćr sömu og ég hef ţegar viđrađ, en líka svo margar ađrar.
Mér finnst reyndar merkilegt ađ hér í Hamborg sé ég aldrei fána ESB blakta, bara fána Hamborgar, Ţýskalands og ef ég skrepp í golf til Glindi ţá er ţađ fáni Slésvíkur-Holstein og einhver annar hérađsfáni í Buxtehude og Stade. Mér finnst ţetta notalegt, mér finnst alltaf sćtt ţegar fólk tengist nćrumhverfi sínu vel. ,,Think globally, act locally" er sagt í öđru samhengi, en á alltaf viđ. Man ađ ţađ stakk mig svolítiđ í fríi í Portúgal ađ sjá jafnvel minnstu girđingarstubba merkta ESB í bak og fyrir eins og veriđ vćri ađ segja: Ţessi girđing er í bođi ESB ...