Gleđilega páska úr Ameríkufjörinu

Ţá er ferđin til Santa Fe loksins ađ hefjast, hér er enn morgunn, og viđ höfum ţađ ofsalega gott hér í snjónum í Portales, en nú eru vegir orđnir auđir og hćgt ađ fara til Santa Fe enn ofar í fjöllin. Gleđilega páska öll heima, og góđar kveđjur frá öllum hér.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Skemmtiđ ykkur frábćrlega í Santa fe. Ég biđ svakalega vel ađ heilsa Nínu og Annie og hlakka til ađ hitta ţćr sem fyrst á Íslandi.

Jóhanna 9.4.2007 kl. 13:53

2 Smámynd: Steinunn Helga Sigurđardóttir

Góđa ferđ, gleđilega páska og ljós og friđur til ţín

steina 

Steinunn Helga Sigurđardóttir, 9.4.2007 kl. 16:04

3 Smámynd: Hjörleifur Guttormsson

Sćl Anna.

Ţakka ţér páskakveđjuna, og pistilinn 2. apríl sem hlýjađi um hjartarćtur.

Nú er ađ hitna verulega í pólitískri umrćđu. Stóra spurningin er hvort ríkisstjórnarskömmin heldur velli. Ég hef áhyggjur af frambođi Í-listans sem getur orđiđ til ţess ađ framlengja líf stjórnarinnar. Nánar um ţađ á heimasíđu minni www.eldhorn.is/hjorleifur.

Bestu kveđjur                      Hjörleifur

Hjörleifur Guttormsson, 11.4.2007 kl. 21:17

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband