Efni
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 1
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 575864
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćkur
Nokkrar bćkur í tilverunni
Bćkur hafa áhrif - hér eru nokkrar sem virkuđu á mig. Áskil mér rétt á ađ breyta listanum, en svona er hann í dag.
-
Jón Helgason: Úr landsuđri
Ljóđ Jóns Helgasonar frćđimanns og skálds eru yndisleg, allt frá Afmćli kattarins til Áfanga. Lesiđ ţau öll, oft!
***** -
Germaine Greer: The Obstacle Race
Listasagan hennar Germaine Greer - uppáhalds feminismabókin mín
**** -
Sigurđur Guđmundsson: Tabúlarasa
Ćtla ekki ađ reyna ađ skýra hvers vegna ţessi heillar mig mest, ţiđ verđiđ bara ađ lesa hana ... eđa ekki.
***** -
E. H. Carr: What is history?
Bókin sem réđ úrslitum um ađ ég varđ sagnfrćđingur.
*** -
Hómer: Illionskviđa
Las hana mölbrotin á spítala og fannst hún flott.
**** -
Steinunn Sigurđardóttir: Sífellur
Steinunn er flott ljóđskáld
**** -
Eleanor H. Porter: Pollýanna
Ótrúlega skemmtilegur heilaţvottur, virkar enn (stundum).
*** -
Antoine de Saint-Exupéry: Litli Prinsinn
Lífsspeki og húmor.
****
Eldri fćrslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Gleđilega páska úr Ameríkufjörinu
8.4.2007 | 17:28
Ţá er ferđin til Santa Fe loksins ađ hefjast, hér er enn morgunn, og viđ höfum ţađ ofsalega gott hér í snjónum í Portales, en nú eru vegir orđnir auđir og hćgt ađ fara til Santa Fe enn ofar í fjöllin. Gleđilega páska öll heima, og góđar kveđjur frá öllum hér.
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Af mbl.is
Erlent
- Lagt til ađ fátćkari ţjóđum verđi hjálpađ
- Á sjötta tug látnir eftir loftárásir Ísraela
- Bert veldur miklu raski á Bretlandseyjum
- Einn handtekinn eftir ađ kona fannst látin
- Erdogan fagnar handtökuskipuninni
- Finnair aflýsir 300 flugferđum vegna verkfalla
- Pútín reynir allt til ađ forđast ađra herkvađningu
- Fimm flugfélög sektuđ fyrir óbođlega framkomu
- Útnefnir vogunarsjóđsstjóra í fjármálaráđuneytiđ
- Munu hefja fjöldaframleiđslu á eldflaugunum
Viđskipti
- Fréttaskýring: Kanada verđi land tćkifćranna
- Ţarf fólk ađ kaupa sér hrađbanka?
- Ellert nýr fjármálastjóri Merkjaklappar
- Adani ákćrđur fyrir mútur og svik
- Félagsbústađir tapa án matsbreytinga
- Dana tekur yfir markađsmál Lauf Cycles
- Kerecis-hjón fjárfesta í leiguflugi
- Vextir lćkki um 175-200 punkta
- Dr. Bjarni Pálsson til Vinds og jarđvarma
- Icelandair fćrir eldsneytiđ til Vitol
Verndađ af höfundarrétti. Öll réttindi áskilin. | Ţema byggt á Cutline eftir Chris Pearson
Athugasemdir
Skemmtiđ ykkur frábćrlega í Santa fe. Ég biđ svakalega vel ađ heilsa Nínu og Annie og hlakka til ađ hitta ţćr sem fyrst á Íslandi.
Jóhanna 9.4.2007 kl. 13:53
Góđa ferđ, gleđilega páska og ljós og friđur til ţín
steina
Steinunn Helga Sigurđardóttir, 9.4.2007 kl. 16:04
Sćl Anna.
Ţakka ţér páskakveđjuna, og pistilinn 2. apríl sem hlýjađi um hjartarćtur.
Nú er ađ hitna verulega í pólitískri umrćđu. Stóra spurningin er hvort ríkisstjórnarskömmin heldur velli. Ég hef áhyggjur af frambođi Í-listans sem getur orđiđ til ţess ađ framlengja líf stjórnarinnar. Nánar um ţađ á heimasíđu minni www.eldhorn.is/hjorleifur.
Bestu kveđjur Hjörleifur
Hjörleifur Guttormsson, 11.4.2007 kl. 21:17