Snjór í sumarveđri og kuldaskrćfur frá Íslandi
7.4.2007 | 16:29
Hér í New Mexico hefur veriđ sumarveđur ađ undanförnu, öll tré í fullum blóma og apríkósutrén slá fallegu kirsuberjatrjánum nćstum viđ í fegurđ. En hmmm, hér erum viđ systurnar samankomnar um páskana og úti er snjór og frost. Ferđinni til Santa Fe hefur veriđ frestađ um dag vegna hálku. Viđ höfum ţađ hins vegar yndislegt á heimili Nínu systur okkar hér í Portales. Hér var fjöldi vina hennar og Anniear systurdóttur okkar í gćrkvöldi, rosalega skemmtilegt fólk. Öllum finnst mjög fyndiđ hvađ íslensku systurnar eru miklar kuldaskrćfur ;-) en hér kunna ALLIR brandarann um ađ Ísland ćtti ađ heita Grćnland og öfugt.
Hér spyr fólkiđ eins og á Íslandi: How do you like Portales? En ţá er líka búist viđ ţví ađ viđ svörum: Hriklalega ljót, ţvi öllum hér finnst Portales mjög ljótur bćr. Ţetta er 12 ţúsund manna háskólabćr og Nína var búin ađ vara okkur viđ ađ bćrinn vćri međ afbrigđum ljótur, og satt ađ segja er ég ekki frá ţví eftir smá rúnta hér, ađ hún hafi rétt fyrir sér. Allir brosa hringinn ţegar mađur segir varlega: Mér finnst háskólasvćđiđ fínt og húsiđ hjá Nínu! Og svo er bara talađ um ljótleika bćjarins. Skrýtiđ! En viđ höfum ţađ afskaplega gott hér í í flatneskjunni og hlökkum til ađ komast til hinnar gullfallegu borgar Santa Fe ţar sem okkar bíđur indjánapartí.
Meginflokkur: Ferđalög | Aukaflokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 8.4.2007 kl. 17:28 | Facebook
Athugasemdir
Góđ kveđja til ykkar ţarna westur! Vonandi fćrđuđ ţiđ Nínu íslenskt páskaegg!
Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir, 7.4.2007 kl. 16:46
Samgleđst og haldiđ áfram ađ njóta hverrar stundar. Gleđilega páska!
HG 7.4.2007 kl. 17:28
Jú, spennandi.
Skemmtiđ ţiđ ykkur frábćrlega í ameríkunni. Biđ svakalega vel ađ heilsa öllum og hlakka til ađ ađ sjá ţig í maí.
Sendi ţér mail áđan.. Elska ţig, Hanna.
Jóhanna 7.4.2007 kl. 19:45
Ohhhh minnir mig á Snta Fe fyrir 2 árum síđan. Findu Cow Girl bar ...ferlga sérstakur stađur....og endilega heimsćktu 10.000 waves í fjöllunum og fáđu ţér nudd ţar. Hrein dásemd. Svo auđvitađ verđuru ađ fara í listahverfiđ.....og hlusta á alla spekinga andlegu málanna sem ţarna eru. Santa Fe er vagga lista og andlegra mála. Svo má ekki gleyma falllegustu bókabú ever..sem samanstendur af mörgum hefbergjum og skotum yfirfulum af góđum bókum..fatnađi, reykelsum og fallegum hlutum....bara hreint yndi. Indíánaborgirnar ţarna í kring eru heldur engu líkar...en sorgleg hverfin sem indíánarnir fá ađ úa í eftir ađ hafa veriđ hraktir burtu af sínum heimasvćđum.Santa Fe er einstakur stađur AĐ heimsćkja. Grískur sem ég mćli međ í miđbćnum...fađir eigandans er sá sem var á öllu frímerkjum og posterum...hermađurinn međ sígó í munninum..velţekktur um allan heim.
Góđa skemmtun..biđ ađ heilsa lófaspákonunni sem er međ blikkandi ljósaskilti fyrir utan hjá sér..eins takkí ađ ţađ sýnist er hún samt góđ!
Katrín Snćhólm Baldursdóttir, 8.4.2007 kl. 00:25
Ég fór til Santa Fe fyrir meira en áratug. Falleg borg og stílhrein og gaman ađ sjá hversu mikil indjánaáhrifin eru og hvađ mikiđ er lagt upp úr listum. Ţađ sem ég man samt best er ađ stutt fyrir utan borgina fórum viđ í indjánaţorp á "reservation". Viđ furđuđum okkur á ţví ađ ţađ virtist enginn vera ţarna, allt mannlaust og viđ sáum engin merki um fólk nema á stöku stađ ţá voru skinn af nýveiddum dýrum hengd upp ţannig ađ viđ sáum ađ enghverjir hlutu ađ búa ţarna. Svo runnum viđ á skiltin hinu megin viđ ţjóđveginn, ţađ var einhver opnunarhátíđ í gangi. Viđ komum ţar ađ og sáum ađ ţar var veriđ ađ opna spilavíti. Einbeittir indjánar klćddir í smóking voru ađ reyna ađ lćra á spilavélarnar, ţađ voru á öllum vélum einhverjir ţjálfarar ađ ţjálfa upp indjána til ađ reka spilavítiđ. Ég man ennţá eftir öllum ţessum andlitum indjánanna -áhyggjufullir og einbeittir ađ lćra eitthvađ nýtt og flókiđ og klćđnađi ţeirra - ţeir voru allir í smóking eđa einhver konar svarthvítum fötum og međ hvíta hanska.
Ţetta var dapurleg sjón. Ég veit vel ađ spilavítin hafa stađiđ undir miklu af ţví sem hefur veriđ gert undanfarin ár á verndarsvćđum indjána en ţau voru líka merki um uppflosnun og niđurbrot menningar.
Salvör Kristjana Gissurardóttir, 8.4.2007 kl. 16:31
Spilavítin eru ákaflega umdeild, enn umdeildari en spilakassar SÁÁ og Háskólans (ásamt fleiri) hér á landi. Ţađ er margt sem hefur átt ţátt í uppflosnun indjánanna, en margt vel gert á Santa Fe svćđinu líka. Fólkiđ sem ég var ađ heimsćkja átti ţađ sammerkt ađ vinna međ eđa í tengslum viđ samfélag indjánanna og í ţeirra hópi voru reyndar líka indjánar. Mjög áhugavert ađ fá ađ kynnast fólkinu í og viđ Santa Fe. Skrifa vonandi meira fljótlega.
Anna Ólafsdóttir Björnsson, 12.4.2007 kl. 22:09
Og, Gurrí mín, jú auđvitađ fćrđum viđ Nínu páskaegg, og Annie og Denise og Cheryl á Santa Fe svćđinu.
Anna Ólafsdóttir Björnsson, 12.4.2007 kl. 22:11