Sunnudagurinn eftir kosningar

Sunnudagurinn eftir kosningar er alltaf svolítiđ merkilegur dagur. Allt hfeur veriđ á fullu, hjá sumum verđur spennufall, mígreinfólk verđur ađ trappa sig hćgt niđur til ađ fá ekki mígrenikast, stundum er allt fullt af fundum, tiltekt, plotti, ţegar viđ á ţreifingum eđa jafnvel stjórnarmyndunarviđrćđum. Sé á moggavefnum ađ ţeir sem voru í forsvari fyrir Sól í Straumi ćtla ađ bera saman bćkur sínar eftir kosningar, hvađa lćrdóm má draga af baráttunni, hvađ mćtti gera öđru vísi, t.d. varđandi kosningar á kjördag. Ţađ kemur mér eiginlega ekkert á óvart. Ţađ er ekki hćgt ađ hćtta bara hérna, búiđ spil. Í gćrkvöldi var fagnađ verđskuldađ og innilega, í dag er .... sunnudagurinn eftir kosningar! Og hann er alltaf spes, ţótt ekki sé veriđ ađ mynda ríkisstjórn, bćjarstjórn eđa neitt af ţví tagi, ţetta er dagur vangaveltna og uppgjörs. 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ester Sveinbjarnardóttir

Ţađ hafa ábyggilega margir sem ekki fóru og kusu hugsađ sitt í dag. 

Ester Sveinbjarnardóttir, 2.4.2007 kl. 00:05

2 Smámynd: Anna Ólafsdóttir Björnsson

Já, ţađ er ábyggilega rétt. Manni verđur einhvern veginn ekki alltaf hugsađ til ţeirra sem sátu heima.

Anna Ólafsdóttir Björnsson, 2.4.2007 kl. 00:13

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband