Efni
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.5.): 6
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 577208
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćkur
Nokkrar bćkur í tilverunni
Bćkur hafa áhrif - hér eru nokkrar sem virkuđu á mig. Áskil mér rétt á ađ breyta listanum, en svona er hann í dag.
-
Jón Helgason: Úr landsuđri
Ljóđ Jóns Helgasonar frćđimanns og skálds eru yndisleg, allt frá Afmćli kattarins til Áfanga. Lesiđ ţau öll, oft!
***** -
Germaine Greer: The Obstacle Race
Listasagan hennar Germaine Greer - uppáhalds feminismabókin mín
**** -
Sigurđur Guđmundsson: Tabúlarasa
Ćtla ekki ađ reyna ađ skýra hvers vegna ţessi heillar mig mest, ţiđ verđiđ bara ađ lesa hana ... eđa ekki.
***** -
E. H. Carr: What is history?
Bókin sem réđ úrslitum um ađ ég varđ sagnfrćđingur.
*** -
Hómer: Illionskviđa
Las hana mölbrotin á spítala og fannst hún flott.
**** -
Steinunn Sigurđardóttir: Sífellur
Steinunn er flott ljóđskáld
**** -
Eleanor H. Porter: Pollýanna
Ótrúlega skemmtilegur heilaţvottur, virkar enn (stundum).
*** -
Antoine de Saint-Exupéry: Litli Prinsinn
Lífsspeki og húmor.
****
Eldri fćrslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Ein barátta ađ baki og önnur framundan
1.4.2007 | 02:01
Ţá er ein baráttan ađ baki og nćsta framundan. Sú er ekki síđur merkileg en álverskosningarnar, ţví ein ríkisstjórn getur tekiđ svo margar afdrifaríkar ákvarđanir, ekki síđur en ţá sem bćjarstjórnin í Hafnarfirđi fól bćjarbúum ađ taka. Spár lofa góđu en ef til vill hrökkva einhverjir gamlir Framsóknarmenn aftur á básana sína áđur en kosiđ verđur, sú hefur oft veriđ raunin. Varla koma ţeir frá VG, ţannig ađ ţađ sem máli skiptir er ađ sjá ţau mynstur sem verđa möguleg í stjórnarsamstarfi. Mig grunar ađ flćkjustigiđ eftir kosningar muni koma á óvart.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Verndađ af höfundarrétti. Öll réttindi áskilin. | Ţema byggt á Cutline eftir Chris Pearson
Athugasemdir
Til hamingju Anna međ úrslitin í Hafnarfirđi. Ég vona enn ađ Vinstri grćn og Samfó geti myndađ meirihluta eftir kosningar og ef ţađ verđur ekki nóg ţá mćtti skođa ađ fá Ómar og co međ til ađ mynda hér umhverfisverndar- og velferđarstjórn. Mér finnst mikilvćgast ađ losna viđ íhaldiđ frá völdum. Bestu kveđjur,
Hlynur Hallsson, 1.4.2007 kl. 07:55
Sćl Anna. Frábćr úrslit ţótt tćpt stćđu - enda átti svo sem enginn von á öđru en ţađ myndi standa tćpt. Kćr kveđja ađ norđan
Ingólfur Ásgeir Jóhannesson, 1.4.2007 kl. 16:52
Til hamingju viđ öll, ţetta var sigur góđrar umrćđu, góđs málstađar og góđra Hafnfirđinga. Held ađ ţađ muni ef til vill ţurfa ţriđja flokkinn ef viđ náum saman um vinstri stjórn, sem ég er sammála um ađ er hinn augljósi kostur, ţar finnst mér ađ Ómar og co. geti veriđ möguleiki, alla vega skárri en Frjálslyndir eins og ţeir eru orđnir núna. Synd ađ sjá gamla Allaballa eins og Kristinn Gunnarsson í ţessu ný-Frjálslynda flokki, en svona fer ţađ líklega međ menn ađ komast í F-flokkana.
Anna Ólafsdóttir Björnsson, 1.4.2007 kl. 23:57