Ein barátta ađ baki og önnur framundan

Ţá er ein baráttan ađ baki og nćsta framundan. Sú er ekki síđur merkileg en álverskosningarnar, ţví ein ríkisstjórn getur tekiđ svo margar afdrifaríkar ákvarđanir, ekki síđur en ţá sem bćjarstjórnin í Hafnarfirđi fól bćjarbúum ađ taka. Spár lofa góđu en ef til vill hrökkva einhverjir gamlir Framsóknarmenn aftur á básana sína áđur en kosiđ verđur, sú hefur oft veriđ raunin. Varla koma ţeir frá VG, ţannig ađ ţađ sem máli skiptir er ađ sjá ţau mynstur sem verđa möguleg í stjórnarsamstarfi. Mig grunar ađ flćkjustigiđ eftir kosningar muni koma á óvart. 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hlynur Hallsson

Til hamingju Anna međ úrslitin í Hafnarfirđi. Ég vona enn ađ Vinstri grćn og Samfó geti myndađ meirihluta eftir kosningar og ef ţađ verđur ekki nóg ţá mćtti skođa ađ fá Ómar og co međ til ađ mynda hér umhverfisverndar- og velferđarstjórn. Mér finnst mikilvćgast ađ losna viđ íhaldiđ frá völdum. Bestu kveđjur,

Hlynur Hallsson, 1.4.2007 kl. 07:55

2 Smámynd: Ingólfur Ásgeir Jóhannesson

Sćl Anna. Frábćr úrslit ţótt tćpt stćđu - enda átti svo sem enginn von á öđru en ţađ myndi standa tćpt. Kćr kveđja ađ norđan

Ingólfur Ásgeir Jóhannesson, 1.4.2007 kl. 16:52

3 Smámynd: Anna Ólafsdóttir Björnsson

Til hamingju viđ öll, ţetta var sigur góđrar umrćđu, góđs málstađar og góđra Hafnfirđinga. Held ađ ţađ muni ef til vill ţurfa ţriđja flokkinn ef viđ náum saman um vinstri stjórn, sem ég er sammála um ađ er hinn augljósi kostur, ţar finnst mér ađ Ómar og co. geti veriđ möguleiki, alla vega skárri en Frjálslyndir eins og ţeir eru orđnir núna. Synd ađ sjá gamla Allaballa eins og Kristinn Gunnarsson í ţessu ný-Frjálslynda flokki, en svona fer ţađ líklega međ menn ađ komast í F-flokkana.

Anna Ólafsdóttir Björnsson, 1.4.2007 kl. 23:57

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband