Sagđi ađ ţetta yrđi tćpt - en ţetta hafđist!

Óttađist ađ ţetta yrđi tćpt en nú liggur niđurstađa fyrir og ţetta hafđist! Ađrar kosningarnar í röđ sé ég rosalegan hrćđisluáróđur og ađrar kosningar í röđ er niđurstađan ánćgjuleg. Hvert einasta atkvćđi telur, aldrei ađ gleyma ţví. Og takk, Hafnfirđingar, ţiđ stóđust raunina. Takk Stebbi frćndi og til hamingju, ţú og félagar ţínir hafa stađiđ ykkur vel!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Ólafsdóttir Björnsson

Takk, Lúđvík hefur alltaf veriđ vćnn mađur, ég vona ađ hann hafi kosiđ rétt ,,rétt". Íbúakosningin var góđ hugmynd. Viđ vinstri grćn eigum samleiđ međ ýmsu og ýmsum í Samfylkingunni og um annađ má alltaf semja.

Anna Ólafsdóttir Björnsson, 1.4.2007 kl. 00:31

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband