Sagði að þetta yrði tæpt - en þetta hafðist!

Óttaðist að þetta yrði tæpt en nú liggur niðurstaða fyrir og þetta hafðist! Aðrar kosningarnar í röð sé ég rosalegan hræðisluáróður og aðrar kosningar í röð er niðurstaðan ánægjuleg. Hvert einasta atkvæði telur, aldrei að gleyma því. Og takk, Hafnfirðingar, þið stóðust raunina. Takk Stebbi frændi og til hamingju, þú og félagar þínir hafa staðið ykkur vel!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Ólafsdóttir Björnsson

Takk, Lúðvík hefur alltaf verið vænn maður, ég vona að hann hafi kosið rétt ,,rétt". Íbúakosningin var góð hugmynd. Við vinstri græn eigum samleið með ýmsu og ýmsum í Samfylkingunni og um annað má alltaf semja.

Anna Ólafsdóttir Björnsson, 1.4.2007 kl. 00:31

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband