Efni
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 19
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bækur
Nokkrar bækur í tilverunni
Bækur hafa áhrif - hér eru nokkrar sem virkuðu á mig. Áskil mér rétt á að breyta listanum, en svona er hann í dag.
-
Jón Helgason: Úr landsuðri
Ljóð Jóns Helgasonar fræðimanns og skálds eru yndisleg, allt frá Afmæli kattarins til Áfanga. Lesið þau öll, oft!
***** -
Germaine Greer: The Obstacle Race
Listasagan hennar Germaine Greer - uppáhalds feminismabókin mín
**** -
Sigurður Guðmundsson: Tabúlarasa
Ætla ekki að reyna að skýra hvers vegna þessi heillar mig mest, þið verðið bara að lesa hana ... eða ekki.
***** -
E. H. Carr: What is history?
Bókin sem réð úrslitum um að ég varð sagnfræðingur.
*** -
Hómer: Illionskviða
Las hana mölbrotin á spítala og fannst hún flott.
**** -
Steinunn Sigurðardóttir: Sífellur
Steinunn er flott ljóðskáld
**** -
Eleanor H. Porter: Pollýanna
Ótrúlega skemmtilegur heilaþvottur, virkar enn (stundum).
*** -
Antoine de Saint-Exupéry: Litli Prinsinn
Lífsspeki og húmor.
****
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Óbærileg spenna aðrar kosningarnar í röð
31.3.2007 | 19:24
Í fyrra fórum við Ari í gönguferð þegar spennand var orðin óbærileg á kosningaskrifstofu Álftaneshreyfingarinnar. Verst að það er ekki neitt himneskt gönguferðaveður núna, því heldur betur ætlar þetta kosningakvöld að verða spennandi líka. Ég hef aldrei skilið þann sið sem mér finnst aðeins vera ríkjandi í Hafnarfirði að rúnna af niðurstöðutölur. Held það sé of mikil tilviljun að staðan eftir fyrstu tölur sé 2950 - 3000 þannig að núna veit ég ekki hvort þetta er afrúnnun á 2974 - 2976 eða 2926 - 3024 eða eitthvað þar á milli! Úff, stefnir í spennandi kosningakvöld, óbærilega spennu, því þetta er alvarlega mjótt á munum.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 19:28 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Verndað af höfundarrétti. Öll réttindi áskilin. | Þema byggt á Cutline eftir Chris Pearson
Athugasemdir
Þetta eru æsispennandi kosningar. Ég var fyrir fram viss um að álið yrði kosið áfram, hræðsluáróður virkar svo vel á fólk ... úff, vona að þetta fari vel!
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 31.3.2007 kl. 19:54
Krossa fingur og allar tær.
Anna Ólafsdóttir Björnsson, 31.3.2007 kl. 20:03
Eigum við ekki bara að trúa því stelpur, að tímar "hræðsluáróðurs" séu liðnir.
HG 31.3.2007 kl. 20:04
Spennan breiðist yfir nágrannasveitarfélögin. Í Kópavogi er rafmagnað andrúmsloft.
Bestu kv.
Guðrún
Álfhóll, 31.3.2007 kl. 21:10
Þetta lítur en vel út þegar það á bara eftir að telja utankjörfundaratkvæði...
Vonandi breyta utan kjörfundaratkvæði ekki neinu. En þetta er tæpt...
Endilega sendu mér sms um hvernig þetta fer, þar sem ég er að fara sofa.
Jóhanna 31.3.2007 kl. 21:39
... hrikalega tæpt.
Anna Ólafsdóttir Björnsson, 31.3.2007 kl. 21:47
HG 31.3.2007 kl. 22:48
Takk, takk, þetta var góð niðurstaða fyrir okkur öll.
Anna Ólafsdóttir Björnsson, 1.4.2007 kl. 00:33