Flottir tónleikar í Seltjarnarneskirkju

Fór á nćsta nes til ađ hlusta á Nelson-messuna eftir Haydn í flutningi Selkórsins, kammersveitar og einsöngvara. Mjög flottir tónleikar, flutningur verksins magnađur og mikiđ í ţennan viđburđ lagt, enda skilađi ţađ sér. Á undan voru reyndlar líka mjög skemmtileg atriđi líka, mjög ungir hljóđfćraleikarar ađ spreyta sig, góđur sellóleikur og hreint út sagt glćsilegur flautuleikur. Óli fór á fund Framtíđarlandsins fyrir hönd fjölskyldunnar og var mjög ángćđur međ fundinn, ţannig ađ kvöldiđ var frekar gjöfult fyrir okkur fjölskylduna, mér finnst á lykinni ađ Ari hafi líka komist á hestbak í blíđunni. Ég ćtla ekki ađ segja eins og um daginn ađ mér finnst voriđ vera ađ koma, en samt, dagurinn í dag var bara fínn. 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband