Gott framtak og smá lexía

Gott framtak ađ blanda X-factor inn í ţetta átak. Einkum finnst mér ţađ ákveđiđ mótvćgi viđ ţví sem ég hef heyrt ađ menn kenni kynţáttafordómum um ađ Alan datt snemma út, en hann var ađ mínu mati einn ţriggja toppatriđanna, eins og fram hefur komiđ hér í blogginu mínu áđur. Ţar er ekki viđ X-factor fólki ađ sakast, ţví ţađ voru atkvćđi ţjóđarinnar sem réđu ţví ađ hann lenti í öđru af botnsćtunum. Hvađ sem ţví líđur, ţau eru öll verulega snjöll og hćfileikarík og núna ađ leggja góđu máli liđ. Ţađ er engin spurning ađ Ísland ćtti ađ hafa alla burđi til ađ blómstra međ margbreytilegt samfélag, en ţađ ţýđir ekki ađ ţađ gerist af sjálfu sér, alls ekki.
mbl.is Fjölmenningarspjall á Alţjóđadegi gegn kynţáttamisrétti
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir

Vonum bara ađ Jógvan fái ađ vera áfram inni og lendi í einu af allra efstu sćtunum ... ţótt hann sé útlendingur  

Gott ađ blásiđ er til ađgerđa gegn ţessum fjanda sem kynţáttamisrétti er.  

Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir, 21.3.2007 kl. 23:35

2 Smámynd: Anna Ólafsdóttir Björnsson

Já, sannarlega, hann á ţađ fyllilega skiliđ.

Anna Ólafsdóttir Björnsson, 21.3.2007 kl. 23:48

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband