Í fullu samræmi við veruleikann

Ég er ekkert sérlega undrandi á þessari niðurstöðu varðandi stuðning við Vinstri græn. Þetta er nákvæmlega í takt við það sem ég hef verið að finna í kringum mig og ég held að stórglæsileg útkoma kvenna í forvali á höfuðborgarsvæðinu sýni vel að okkur er alvara, bæði konum og körlum í VG. Við ætlum að hrinda í framkvæmd gerbreytingu til meira jafnréttis ef við fáum afl til eftir kosningar. Er eftir einhverju að bíða?

mbl.is Konur í Samfylkingu og Framsókn á leið til vinstri
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband