Efni
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 152
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 118
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćkur
Nokkrar bćkur í tilverunni
Bćkur hafa áhrif - hér eru nokkrar sem virkuđu á mig. Áskil mér rétt á ađ breyta listanum, en svona er hann í dag.
-
Jón Helgason: Úr landsuđri
Ljóđ Jóns Helgasonar frćđimanns og skálds eru yndisleg, allt frá Afmćli kattarins til Áfanga. Lesiđ ţau öll, oft!
***** -
Germaine Greer: The Obstacle Race
Listasagan hennar Germaine Greer - uppáhalds feminismabókin mín
**** -
Sigurđur Guđmundsson: Tabúlarasa
Ćtla ekki ađ reyna ađ skýra hvers vegna ţessi heillar mig mest, ţiđ verđiđ bara ađ lesa hana ... eđa ekki.
***** -
E. H. Carr: What is history?
Bókin sem réđ úrslitum um ađ ég varđ sagnfrćđingur.
*** -
Hómer: Illionskviđa
Las hana mölbrotin á spítala og fannst hún flott.
**** -
Steinunn Sigurđardóttir: Sífellur
Steinunn er flott ljóđskáld
**** -
Eleanor H. Porter: Pollýanna
Ótrúlega skemmtilegur heilaţvottur, virkar enn (stundum).
*** -
Antoine de Saint-Exupéry: Litli Prinsinn
Lífsspeki og húmor.
****
Eldri fćrslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Hafsteinn kvaddur
17.2.2014 | 19:53
Stundum er mađur svo lánsamur ađ kynnast stórfjölskyldum vina sinna. Foreldrar ţeirra Ása og Önnu, okkar góđu vina, hafa líka orđiđ sérstakir vinir okkar hér í Blátúninu. Núna ţegar Hafsteinn fađir Önnu hefur kvatt og verđur vísast fagnađ á góđum stađ, ţar sem dóttir hans og tengdasonur eru, ţá langar mig bara ađ rifja upp skemmtilega vísu (í gömlu blogg, smelliđ á tengilinn) sem hann gaukađi ađ okkur fyrir nokkrum árum á Kanarí, en ţá bloggađi ég um hann í ţessari fćrslu og reyndar einhverjum af ţeim nćstu líka, reyndi meira ađ segja ađ senda honum vísur á móti, en mikiđ lifandis ósköp var hann nú betra skáld en ég. Ţakkir og saknađarkveđjur til indćls manns: http://annabjo.blog.is/blog/annabjo/entry/130098/
Flokkur: Ferđalög | Breytt 18.2.2014 kl. 23:45 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »