Efni
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 80
- Frá upphafi: 575853
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 58
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bækur
Nokkrar bækur í tilverunni
Bækur hafa áhrif - hér eru nokkrar sem virkuðu á mig. Áskil mér rétt á að breyta listanum, en svona er hann í dag.
-
Jón Helgason: Úr landsuðri
Ljóð Jóns Helgasonar fræðimanns og skálds eru yndisleg, allt frá Afmæli kattarins til Áfanga. Lesið þau öll, oft!
***** -
Germaine Greer: The Obstacle Race
Listasagan hennar Germaine Greer - uppáhalds feminismabókin mín
**** -
Sigurður Guðmundsson: Tabúlarasa
Ætla ekki að reyna að skýra hvers vegna þessi heillar mig mest, þið verðið bara að lesa hana ... eða ekki.
***** -
E. H. Carr: What is history?
Bókin sem réð úrslitum um að ég varð sagnfræðingur.
*** -
Hómer: Illionskviða
Las hana mölbrotin á spítala og fannst hún flott.
**** -
Steinunn Sigurðardóttir: Sífellur
Steinunn er flott ljóðskáld
**** -
Eleanor H. Porter: Pollýanna
Ótrúlega skemmtilegur heilaþvottur, virkar enn (stundum).
*** -
Antoine de Saint-Exupéry: Litli Prinsinn
Lífsspeki og húmor.
****
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Allt er vænt sem vel er vinstri grænt
27.2.2007 | 23:55
Eftir mjög stopular flettingar í mbl.is og einstaka fréttir að heiman síðastliðnar tvær vikur er ég að byrja að ráðast á blaðabunkann og fletta í vefsíðunum. Vinstri græna hjartað gleðst yfir mörgu þar, góðu gengi í könnunum, góðum málefnum, dirfsku til að ræða óhefðbundin, ný og oft viðkvæm mál og koma þeim í umræðuna og því góða fólki sem leggur málstað okkar lið.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Verndað af höfundarrétti. Öll réttindi áskilin. | Þema byggt á Cutline eftir Chris Pearson
Athugasemdir
En hvað fannst þér um taktík Samfylkingarinnar um að ná athygli fjölmiðla um helgina sem þingið var hjá VG. Svo skilst mér að ætlunin sem að hafa flokksþing Samfylkingarinnar á sama tíma og það er hjá Sjálfstæðisflokknum...
Hrein og klár örvænting.
Við gleðjumst líka... yfir að hafa tvöfaldað fylgi okkar í könnun FBL á bara einni eða voru það tvær vikur Ætli við verðum í 18 prósentum eftir tvær í viðbót...
Eygló Þóra Harðardóttir, 28.2.2007 kl. 02:20
Mér finnst VG hafa unnið vel á eigin forsendum og hvað aðrir flokkar reyna til að ná athylgi fjölmiðla hefur hingað til ekki breytt því. Varðandi fylgi ykkar í Framsókn þá hefur venjulega komið meira upp úr kössunum en kannanir benda til (í vor varð þá aðeins breyting á) og ég á ekki von á því að það breytist, en hversu mikið það verður ætla ég ekki að spá um.
Anna Ólafsdóttir Björnsson, 28.2.2007 kl. 11:57