Allt er vćnt sem vel er vinstri grćnt

Eftir mjög stopular flettingar í mbl.is og einstaka fréttir ađ heiman síđastliđnar tvćr vikur er ég ađ byrja ađ ráđast á blađabunkann og fletta í vefsíđunum. Vinstri grćna hjartađ gleđst yfir mörgu ţar, góđu gengi í könnunum, góđum málefnum, dirfsku til ađ rćđa óhefđbundin, ný og oft viđkvćm mál og koma ţeim í umrćđuna og ţví góđa fólki sem leggur málstađ okkar liđ.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Eygló Ţóra Harđardóttir

En hvađ fannst ţér um taktík Samfylkingarinnar um ađ ná athygli fjölmiđla um helgina sem ţingiđ var hjá VG.  Svo skilst mér ađ ćtlunin sem ađ hafa flokksţing Samfylkingarinnar á sama tíma og ţađ er hjá Sjálfstćđisflokknum...

Hrein og klár örvćnting.

Viđ gleđjumst líka... yfir ađ hafa tvöfaldađ fylgi okkar í könnun FBL á bara einni eđa voru ţađ tvćr vikur  Ćtli viđ verđum í 18 prósentum eftir tvćr í viđbót...

Eygló Ţóra Harđardóttir, 28.2.2007 kl. 02:20

2 Smámynd: Anna Ólafsdóttir Björnsson

Mér finnst VG hafa unniđ vel á eigin forsendum og hvađ ađrir flokkar reyna til ađ ná athylgi fjölmiđla hefur hingađ til ekki breytt ţví. Varđandi fylgi ykkar í Framsókn ţá hefur venjulega komiđ meira upp úr kössunum en kannanir benda til (í vor varđ ţá ađeins breyting á) og ég á ekki von á ţví ađ ţađ breytist, en hversu mikiđ ţađ verđur ćtla ég ekki ađ spá um.

Anna Ólafsdóttir Björnsson, 28.2.2007 kl. 11:57

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband