Efni
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 80
- Frá upphafi: 575853
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 58
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bækur
Nokkrar bækur í tilverunni
Bækur hafa áhrif - hér eru nokkrar sem virkuðu á mig. Áskil mér rétt á að breyta listanum, en svona er hann í dag.
-
Jón Helgason: Úr landsuðri
Ljóð Jóns Helgasonar fræðimanns og skálds eru yndisleg, allt frá Afmæli kattarins til Áfanga. Lesið þau öll, oft!
***** -
Germaine Greer: The Obstacle Race
Listasagan hennar Germaine Greer - uppáhalds feminismabókin mín
**** -
Sigurður Guðmundsson: Tabúlarasa
Ætla ekki að reyna að skýra hvers vegna þessi heillar mig mest, þið verðið bara að lesa hana ... eða ekki.
***** -
E. H. Carr: What is history?
Bókin sem réð úrslitum um að ég varð sagnfræðingur.
*** -
Hómer: Illionskviða
Las hana mölbrotin á spítala og fannst hún flott.
**** -
Steinunn Sigurðardóttir: Sífellur
Steinunn er flott ljóðskáld
**** -
Eleanor H. Porter: Pollýanna
Ótrúlega skemmtilegur heilaþvottur, virkar enn (stundum).
*** -
Antoine de Saint-Exupéry: Litli Prinsinn
Lífsspeki og húmor.
****
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Greinilega viðkvæmt mál
12.2.2007 | 18:07
Blogginu mínu hefur borist eftirfarandi athugasemd frá einum lesanda varðandi seinustu tvö bloggin mín - það er þann hluta sem varðar vangaveltur mínar um þau fáu atkvæði sem Halla fékk í formannssæti KSÍ og linkinn sem ég setti á blogg Hrafns Jökulssonar. Mér finnst ástæða til að birta hana og það verður bara hver að dæma fyrir sig:
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:52 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Athugasemdir
Mér finnst þetta ekki svaravert. Er nokkur verulegur munur á þessum manni og „nafnlausu óþverrunum“ sem hann talar um?
Hlynur Þór Magnússon, 12.2.2007 kl. 23:21
Hlynur.... aftur er ég sammála þér! Meira að segja innilega sammála þér! Ertu nokkuð Framsóknarmaður? Nei ég bara spyr...
Sveinn Hjörtur , 12.2.2007 kl. 23:27
,,Já, já, svo þið viljið bara meina að það átti að kjósa Höllu, ekki vegna ágætis hennar, heldur vegna kyns!
Þið verið að fyrirgefa, en fulltrúar aðildarfélaga KSÍ kusu Geir ekki vegna þess að hann pissar standandi, heldur vegna þess að þeir treysta honum og hann hefur verið starfandi lengi innan KSÍ og því þekkja þeir hann og hans verk.
Halla er nánast óskrifað blað, en það eitt virðist vera næg ástæða til að þið heimtið hana í formannssætið.
Ekki vegna ágætis síns, heldur vegna þess að hún pissar sitjandi. Það er asskotans enginn munur á ykkur og nafnlausu óþverrunum á heimasíðunum sem Hrafn vitnaði í.
Fyrirgefið orðbragið."