Snjórinn og skáldin

Fyrsti útvarpsþátturinn sem ég gerði, eftir dagskrárgerðarnámskeið fyrir ævalöngu, hét Snjórinn og skáldin. Mér finnst að skáldin eigi að bretta upp ermarnar og yrkja um þennan met-desembersnjó. Björgunarsveitarmenn steinsofandi á starfsstöðvunum örþreyttir eftir að hjálpa mis-skynsömum samborgurum, falleg ófærð, skafrenninurinn skrautlegi og ýmisleg önnur yrkisefni - af nógu er að taka. Og í skjóli jóla og ófærðar eru fullt af stjórnmálamönnum út um allt að taka fullt af ákvörðunum.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband