Lykilorđ ársins 2011 var ,,fátćkt" - hvađ segir ţađ okkur?

Bloggiđ mitt hefur veriđ í hćgagangi ţetta áriđ, en ţó var ég međ eina könnun gangandi allt áriđ og hún var um lykilorđ ársins 2011. Ţađ liggur fyrir hvađ lesendum bloggsins ţykir og mér finnst ţađ sorglegt en skiljanlegt ađ ,,fátćkt" skuli hafa veriđ flestum í huga, eđa ţriđjungi. Niđurstöđur hér ađ neđan og svo er bara ađ hugsa upp nýja könnun og óska öllum betra árs framundan, ţótt viđ ESB-andstćđingar séum ekkert sérlega kampakát nú um áramótin yfir stjórnvöldum, en međ ţeim mun meiri samkennd međ ţorra ţjóđarinnar.

Hvert verđur lykilorđ ársins 2011?
 
Réttlćti 16,0%
Róstur 8,0%
Glundrođi 10,0%
Gaman 18,0%
Samviska 4,0%
Sérviska 4,0%
Velmegun 2,0%
Fátćkt 30,0%
Reddingar 8,0%

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband