Ţá mega jólin koma fyrir mér ...

Ţegar jólalögin hljóma eđa dynja yfir, eftir ţví á hvađa útvarpsstöđ er stillt, er alveg lygilegt hversu ólík lög rúmast innan ţessarar skilgreiningar. Mér finnst Baggalútur og Sigurđur Guđmundsson bera höfuđ og herđar yfir annađ sem flutt er fyrir ţessi jól líkt og undanfarin jól. Nokkur klassísk lög eru ágćt, Ertha Kitt ţar fremst međ Santa Baby en í rauninni eru ţađ Baggalútslögin - ađallega ađventulögin - sem hafa gert ţennan flokk tónlistar bćrilegan á ný. Eđa hvort vill fólk heldur hlusta á í röđ:

1: Jólahjól (sem var víst kjöriđ ađaljólalagiđ, úff), Nei, nei, ekki um jólin, Here comes Santa Claus ... 

eđa

2: Ţá mega jólin koma fyrir mér, Ţađ koma vonandi jól og Saddur?

Engin spurning, ég er sátt viđ valkost nr. 2.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband