ESB og almannahagur, ný bitastćđ bloggsíđa

Allt frá ţví ég heyrđi Pál Hannesson fjalla um málefni launafólks í samhengi viđ ţróun ESB á fundi VG gegn ESB fyrir tveimur árum hef ég veriđ ađ vona ađ hann yrđi virkur í umrćđunni hér á landi, en hann var ţá búsettur í Danmörku og upptekinn af störfum sínum ţar. Nú er hann fluttur heim og farinn ađ skrifa og ég mćli eindregiđ međ bloggsíđunni: ESB og almannahagur.

Fyrir ţá sem ekki ţekkja til Páls er hér smá kynning af bloggsíđunni:

Páll H. Hannesson er félagsfrćđingur ađ mennt og hefur lengi starfađ sem blađamađur, m.a. á danska blađinu Notat.dk sem sérhćfir sig í skrifum um ESB. Páll, sem fyrrum alţjóđafulltrúi BSRB til átta ára, er vel heima í samskiptum verkalýđsfélaga og ESB.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband