Líta stjórnvöld á efnahagslífiđ sem ,,extreme sport"?
8.2.2007 | 17:21
Ţađ leikur enginn vafi á ţví ađ sjálfstćđ efnahagsstefna Íslendinga hefur leikiđ lykilhlutverk í ţví ađ halda samfélaginu á floti međan stjórnvöld hafa leikiđ sér viđ ađ skapa ofţenslu og hćttulega sveiflur í efnahagslífinu. Ákvarđanir um stórframkvćmdir og ýmsar ađrar stjórnvaldsákvarđanir vekja hjá mér spurningar um hvort stjórnvöld líti kannski á efnahagslífiđ sem ,,extreme sport" (afsakiđ ađ íslenska ţýđingin jađaríţrótt nćr ekki inntakinu).
Ţađ er vissulega rétt hjá Davíđ ađ međ ţví ađ reka okkar eigin efnahagsstefnu og hengja okkur ekki utan í evruna hefur veriđ hćgt ađ grípa til ađgerđa til ađ draga úr skađanum en betra hefđi veriđ ađ setja ţetta nauđsynlega stjórtćki í hendurnar á ábyrgari ađilum. Sjáum til hvernig nćstu kosningar dćma efnahagsstjórina.
Ţegar veriđ var ađ taka upp evruna innan Evrópusambandsins urđu fjölmargir til ađ vara viđ einmitt ţessu atriđi, ađ kippa svona mikilvćgu stjórntćki úr höndunum á ţjóđunum sjálfum og fćra miđstýrđu yfirvaldi. Međal ţeirra voru allmargir ţungavigtarmenn í Ţýskalandi, menn sem ađ öđru leyti tóku ekki afstöđu gegn Evrópusambandinu. Flest ţeirra orđ eru enn í fullu gildi, sértćkar ađgerđir gegn svćđisbundnu atvinnuleysi eru til ađ mynda torveldar í ţessu miđstýrđa efnahagstjórnunarumhverfi. Og ţótt okkar efnahagsvandamál séu af öđrum toga veitir okkur sannarlega ekki af ţví ađ eiga eigin stjórntćki viđ öfgafullar ađstćđur, hvort sem eru ađ mannavöldum eđa annarra óblíđra afla.
![]() |
Davíđ: Mesta furđa hvađ krónan hefur dugađ |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Prófađu ýkjur. Ýktar ćfingar eru viđeigandi ţegar efnahagsmál og krónulyftingar eru annars vegar.
Ţetta er gullnáma fyrir íslenskt fjármálalíf. Ţú fćrđ engan sem hefur nokkurt vit á málinu til ađ viđurkenna skuggahliđar leiksins ţví ađ; Er á međan er.
"Ţađ verđur enginn ríkur sem ekki kann ađ stela. Vandinn er ađ kunna ađ stela." Halldór Guđjónsson
Gamall nöldurseggur, 8.2.2007 kl. 21:54
er ekki hlinntur evru, bara hækka bjórinn, verðið var 2,50 gilders á hollensku en hækkaði í 5,00 evru, algert svindl
Haukur Kristinsson 9.2.2007 kl. 03:00