Enn og aftur um kattasmölun

Ţađ var fróđlegt ađ sýna mynd sem heitir Kattasmölun á Jónsmessuhátíđ í Sjálandshverfi fyrir rétt rúmri viku. Viđbrögđ fólks voru í rauninni áhugaverđust, myndin sjálf átti hluta athyglinnar en ţeir sem lásu heiti myndarinnar: Draumur um kattasmölun, brugđust mjög sterkt viđ, yfirleitt međ hlátri og fyrrverandi stjórnmálamenn hlógu ekki minnst, meira ađ segja vinkona mín sem lengst af var mjög handgengin Jóhönnu og hefur veriđ virk í Samfylkingunni frá upphafi. Einum virkum Samfylkingarmanni sem áđur var í Framsókn stökk ađ vísu ekki bros, en hann var undantekningin. Ţiđ sem skođiđ myndina, veitiđ ţví athygli úr hverju kötturinn er gerđur.

kat.jpg


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband