Tímar hamfara - kunnátta í viđbúnađi

Ţađ er alltaf hollt ađ bera virđingu fyrir náttúruöflunum og ég held ađ flestir Íslendingar finni fyrir slíkri virđingu ţótt forvitnin og fífldirfskan beri stundum einstaka ofurliđi. Hinar hamfarirnar, ţessar sem birtast í skýrslunni miklu, eru kannski annars eđlis. Ţađ sem eflaust kemur einhverjum í huga er nú hversu mikilvćgt ţađ vćri fyrir ţjóđina ef viđ gćtum ţjálfađ upp almannavarnir og björgunarsveitir á efnahagssviđinu og til bjargar heimilinum sem vćru jafn öflugar og farsćlar og varnirnar og hjálparsveitirnar sem virđast alltaf til taks ţegar náttúran lćtur til sín taka.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband