Ögmundur, Álftanes og útrásarvíkingarnir ... og svo hún Guđfríđur Lilja

Mikiđ er ţađ gott ađ finna ađ ţingmenn VG í kjördćminu okkar Álftnesinganna skođa okkar mál í skynsamlegu samhengi. Ţetta hef ég heyrt međ beinum hćtti hjá Guđfríđi Lilju og er henni mjög ţakklát fyrir ţađ og í dag einnig međ óbeinum hćtti er Ögmundur dró upp nöturlega mynd í útvarpsviđtali síđdegis. Ţar lagđi hann eftirfarandi stađreyndir á borđiđ sem ég lýsi međ eigin orđum: Međan veriđ er ađ djöflast í litlu sveitarfélagi sem sagt er skulda sjö milljarđa, sem liklegar eru ţó ađeins fjórir, ţá er muliđ undir útrásarvíkinga sem skulda hundruđ milljarđa, og ekkert virđist eiga ađ gera eđa vera hćgt ađ gera.

Jasvei!

Hér er tengill á viđtaliđ í síđdegisútvarpinu ţar sem Ögmundur notar auđvitađ eigiđ orđaval:

Síđdegisútvarpiđ 10/2/2010 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband