Fćrsluflokkur: Menntun og skóli

Já - og krosssaumsmynd eftir óleystri stćrđfrćđigátu.

Nú er ég farin ađ finna fyrir ţessari ánćgjutilfinningu sem oft (alls ekki alltaf) gerir vart viđ sig í upplestrarfríum. Ţegar ég les (eđa glími viđ dćmi og verkefni) og hugsa: Aha, svona er ţetta já, hmmm hlýtur ađ vera ađ hćgt ađ vinna međ ţađ. Hins vegar er ég vel međvituđ um ađ ég er ađ fara í hrikalega erfitt próf í erfiđu námsefni 11. desember. Og ţótt hitt prófiđ sé mun léttara ţá er námsefniđ alveg ofbođslega mikiđ og ég ţarf líka ađ ná ađ hćkka mig um heila ţrjá í ţví fagi (á lélega einkunn en náđi prófinu ţó á fyrsta ári eftir ađ Stebbi bróđursonur minn var búinn ađ ýta mér áfram međ mikilli elju). Ţetta er til ađ lappa upp á međaleinkunnina í ţeim fögum sem ég er EKKI ađ taka til MS prófs (tek 21 viđbótareiningu viđ MS námiđ í forkröfur). Einhvern veginn gleymdi ég mér og fékk eiginlega bara góđar einkunnir í MS-fögunum og ţess vegna ţarf ég ađ hćkka mig í forkröfunum.

Ţannig ađ ţótt ţetta ,,Aha" sé komiđ ţá er ekki allt í höfn, síđur en svo. En óneitanlega gaman ađ vera farin ađ njóta próflestarins, gera uppgötvanir og sjá fram úr ađ komast yfir námsefniđ (fyrir fyrra prófiđ). 

Svo ţegar ég er ţreytt gríp ég í saumaskap, sem er fíkn, sem blossar af og til upp. Er ađ sauma krosssaumsmynd eftir óleystri stćrđfrćđigátu. Ekki viđ hćfi ađ sauma annađ núna.


No comment

Uppi á lofti ađ lćra


Farin í upplestrarfrí (međ smá vinnutengdum verkefnum á milli)

Ţá er loksins ađ komast á smá nćđi til upplestrar, má ekki seinna vera. Nokkur vinnutengd verkefni munu trođa sér inn á milli, eins og gengur. Blogg mun fara eftir lestrarhörku.

Dagskrá um Bessastađaskóla - já, ţađ var gaman

Ég gleymdi alveg ađ reka áróđur fyrir ţví hér á blogginu ađ fólk drifi sig út á Álftanes og hlustađi á dagskrá um Bessastađaskóla. ,,Freudian slip" eđa frekar skortur á ţví, ef Freudian slip er ađ minnast óvart á ţađ sem er ofarlega í huga ţá er skortur á ţví ađ minnast EKKI á ţađ sem er ofarlega í huga. Ađ undanförnu, hef ég ásamt stćrđfrćđi og lestri Sandgerđskra fundagerđa, einkum veriđ ađ vinna í erindi sem ég hélt um áhrif Bessastađaskóla (1805-1846) á mannlífiđ hérna á nesinu. Hér var í dag heljarmikil dagskrá helguđ Bessastađaskóla og stofnađur áhugahópur um sögu hans. Ţessi dagskrá heppnađist óskaplega vel, ekki síst var notalegt ađ sjá gömlu kennarana mína úr Menntó (MR) mćta vel, enda er MR beinn arftaki Bessastađaskóla.

En ţótt ég hafi ,,gleymt" ađ plögga, ţá verđa alla vega erindin varđveitt og eflaust gefin út einhvern tíma. Dagskráin var tekin upp og vonandi ađgengileg í heild fyrir ţá sem áhuga hafa. Viđ erum svo moldrík hér á nesinu ađ eiga eđal skáld og tónskáld, og Karólína Eiríksdóttir, sem býr hérna uppi á 6 (númer sex í minni götu) samdi yndislega tónlist viđ texta úr ,,Njólu" sem er stórmerkilegt heimspekirit og ljóđabálkur um stjörnukerfiđ og alheiminn, hvorki meira né minna, eftir Björn Gunnlaugsson sem bjó hér í Sviđholti á međan hann kenndi í Bessastađaskóla. Sviđholt var NB ađal partístađurinn fyrir Jónas Hallgrímsson og ađra skólapilta í Bessastađaskóla ;-)

Já, viđ fengum líka erindi um Jónas, sem stóđ í lćrđum deilum viđ strákinn í efri kojunni. Ţađ var sem sagt ekkert nema gaman ađ taka ţátt í ţessari dagskrá og krakkarnir í kórnum voru eins og englar ţegar ţeir sungu ljóđiđ eftir Ţórarin Eldjárn um Sveinbjörn Egilsson: ,, ... ţá var öldin önnur, er Sveinbjörn stökk á stöng, ţá var ei til Bessastađa leiđin löng." Flottur kór í flottum lopapeysum. En nú ćtla ég ađ fara ađ horfa á Gurrí mala Hafnarfjörđ í Útsvari.


« Fyrri síđa

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband