Efni
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.4.): 315
- Sl. sólarhring: 315
- Sl. viku: 333
- Frá upphafi: 576997
Annađ
- Innlit í dag: 266
- Innlit sl. viku: 284
- Gestir í dag: 260
- IP-tölur í dag: 260
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćkur
Nokkrar bćkur í tilverunni
Bćkur hafa áhrif - hér eru nokkrar sem virkuđu á mig. Áskil mér rétt á ađ breyta listanum, en svona er hann í dag.
-
Jón Helgason: Úr landsuđri
Ljóđ Jóns Helgasonar frćđimanns og skálds eru yndisleg, allt frá Afmćli kattarins til Áfanga. Lesiđ ţau öll, oft!
***** -
Germaine Greer: The Obstacle Race
Listasagan hennar Germaine Greer - uppáhalds feminismabókin mín
**** -
Sigurđur Guđmundsson: Tabúlarasa
Ćtla ekki ađ reyna ađ skýra hvers vegna ţessi heillar mig mest, ţiđ verđiđ bara ađ lesa hana ... eđa ekki.
***** -
E. H. Carr: What is history?
Bókin sem réđ úrslitum um ađ ég varđ sagnfrćđingur.
*** -
Hómer: Illionskviđa
Las hana mölbrotin á spítala og fannst hún flott.
**** -
Steinunn Sigurđardóttir: Sífellur
Steinunn er flott ljóđskáld
**** -
Eleanor H. Porter: Pollýanna
Ótrúlega skemmtilegur heilaţvottur, virkar enn (stundum).
*** -
Antoine de Saint-Exupéry: Litli Prinsinn
Lífsspeki og húmor.
****
Eldri fćrslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Bloggfćrslur mánađarins, apríl 2025
Hvernig fólk sér ţig?
6.4.2025 | 00:22
Segi stundum ţá sögu ađ ţegar ég lenti vondu gangbrautarslysi uppúr tvítugu og ţurfti á endanum ađ láta negla beinin í handleggnum saman komst ég ađ ţví hvernig lćknirinn sem gerđi ađgerđina sá mig. Var í eftirskođun og brosti mínu blíđasta ţegar ég kom auga á hann, en hann strunsađi nokkrum sinnum framhjá mér áđur en hann tók upp röntgenmynd af brotnum handleggnum (beinin mynduđu K), sneri sér brosandi ađ mér og heilsađi mér međ handabandi. Hvorki fyrr né síđar hef ég ţekkst af röntgenmynd.
Rifjađist upp fyrir mér ţegar ágćt en háöldruđ kona, sem ég hef ţekkt í áratugi og tengist mér á ýmsa vegu, kannađist bara ekkert viđ mig um daginn. Gaf henni nokkur hint, en komst ađ raun um ađ nú vćri heilabilun farin ađ hrjá hana, enda endurtók hún ýmislegt, en var sem betur fór mjög afslöppuđ yfir ástandinu. En svo allt í einu ljómađi hún og sagđi: - Hefur ţú ekki veriđ međ myndlistarsýningar á bókasafninu [í Garđabć]? - Jú, svarađi ég. - Já, ég man ekkert eftir ţér, en ég man eftir myndunum ţínum.