Bloggfćrslur mánađarins, september 2021

Eldri borgari í ,,öruggu" sćti gleymir sér - Stikkfríđur sá ţetta ekki fyrir

Af og til hef ég veriđ beđin um ađ setjast á frambođslista. Oft varist fimlega, nokkrum sinnum ekki og ţađ hefur yfirleitt endađ međ mislangri skuldbindingu og gríđarlega löngum vinnudögum, -vikum, -mánuđum og jafnvel -árum. 

Ég veit ekki alveg hvađ ţađ var í upphafi sem fékk mig til ađ segja já viđ ţví ađ setjast á frambođslista (VG) eftir nokkurt hlé nú fyrir nokkrum vikum. Bađ um ,,öruggt sćti", ţađ er ađ engin hćtta vćri á ţingmennsku. Fékk ţađ. Taldi ađ ég vćri einungis ađ lýsa yfir bjargföstum stuđningi mínum viđ frambođiđ međ ţví ađ taka sćti á ţessum lista, en trúđi ţví ađ úr 20. sćtinu ţyrfti ég nú ábyggilega ekkert ađ gera, alla vega ekki mikiđ, eđa alla vega ekkert rosalega mikiđ. Auk ţess var ég nokkuđ viss um ađ nú ţegar ég er orđin virđulegur eldri borgari og óttalegur félagsskítur ađ auki (ekki einu sinni félagi í ungliđahreyfingu félags eldri borgara) yrđi ég ađ hinni vinsćlu ,,Stikkfríđi" eins og viđ Kvennalistakonur forđum daga kölluđum margar yndislegar stallsystur okkar. 

En nú hef ég hrifist međ, jafnvel ţótt ofan á önnur verkefni mín (glćpasagnaskrif, frístundablađamennsku fyrir Lćknablađiđ og spennandi myndskreytingarverkefni) hafi bćst verđugt fjölskylduverkefni. Svo ég stend mig ađ ţví ć ofan í ć ađ reyna ađ finna lausa stund og leggja mitt litla lóđ á vogarskálina til ađ tryggja flokknum mínum brautargengi. Ég er ekki og hef aldrei veriđ neitt sérlega leiđitöm en í ţetta sinn tek ég býsna ákveđna afstöđu međ VG, ţótt ég viti vel ađ ég mun ekki, og á ekki, ađ ráđa för eftir kosningar. Get tekiđ ţátt í umrćđunni, en alls ekki vitađ hvort og ađ hve miklu leyti mínar áherslur verđa ofan á. Er mikiđ spurđ ţessa dagana hvernig stjórnarsamstarfi ég haldi ađ VG muni taka ţátt í. Mitt hreinskilna svar er: Ég hreinlega veit ţađ ekki, í flokknum eru skiptar skođanir og mín tilfinning er ađ ólík stjórnarmynstur njóti álíka hylli flokkssystkina minna. Ég er hins vegar ánćgđ međ árangur VG á ţessu kjörtímabili og vildi svo gjarnan sjá áhrif okkar málefna vaxa og dafna. Ţess vegna er ég komin inn í hringiđu stjórnmálaumrćđunnar enn einu sinni. 

 

 


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband