Bloggfćrslur mánađarins, janúar 2011
Ć, ć stjórnlagaţing ...
25.1.2011 | 16:26
Ný könnun um orđ ársins 2011
14.1.2011 | 01:28
Ég ćtla svo sannarlega ađ vona ađ ţetta verđi gleđilegt ár ...
4.1.2011 | 17:10
Óska mínum góđu bloggvinum gleđilegs árs og vona ađ ţetta verđi ţeim öllum gott og gleđilegt ár. Ţví er ekki ađ neita ađ ég horfi fram á áriđ međ blendnum tilfinningum. Ţó hef ég hamast eins og ég get ađ reyna ađ hafa smá áhrif (helst vildi ég ađ áhrif sem allra flestra stýrđu ferđ) á ţađ hvert viđ stefnum á ţeim vettvangi sem ég ţekki skást, í rćđu og riti á pólitískum vettvangi og í samskiptamiđlum. Hef ekki gefiđ mér tíma í of mikiđ blogg, í hvert sinn verđur ađ forgangsrađa. Jafn ósátt nú sem fyrr međ vegferđ stjórnvalda í ESB-málum og skil ekki alveg ţá fórn, ekki nú frekar en ţegar til hennar var efnt. Vonir mínar um gott stjórnlagaţing eru líka blendnar, en ég vona einlćglega ađ ţađ skili góđum tillögum.
Stjórnmál og samfélag | Breytt 5.1.2011 kl. 16:29 | Slóđ | Facebook