Bloggfćrslur mánađarins, maí 2009
Hinn árlegi útskrifarskjálfti?
29.5.2009 | 22:13
Í fyrra var ég of upptekin ađ halda útskriftarfyrirlesturinn minn og ćtlađi ađ reyna ađ ,,hrista af mér" jarđskjálftann. Einhverjir á fyrirlestrinum yfirgáfu stofuna í VR II en ćttingjar og vinir sátu kyrrir og biđu eftir ađ ég gćti ţess ađ ég hefđi alveg fundiđ skjálftann, sem ég neyddist á endanum til ađ gera.
Núna lá ég í makindum í gula sófanum og hlustađi á sjónvarpsţátt sem Hanna mín elskar, alger fíflagangur, ţegar ţessi hressilegi skjálfti fannst og heyrđist vel. Og nýkomin út útskriftarveislu Lindu systurdóttur minnar. Viđ mćđgur rćddum fram og til baka mögulega stađsetningu skjálftans og vorum sammála um ađ hann vćri nálćgt, Hanna veđjađi á Krýsuvík. Međan gamla handsnúna heimatölvan var ađ hlađa upplýsingum um skjálftann varđ gisk Hönnu orđiđ nokkuđ nákvćmt.
![]() |
Jörđ skalf viđ Grindavík |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Meirihluti Breta er semsagt andvígur verunni í ESB en vonlaus um ađ úrsögn sé möguleg
29.5.2009 | 00:21
Mér finnst merkilegt ađ Bretar skuli vera ađ meirihluta ósáttir viđ ađildina ađ ESB, eđa hvernig er öđru vísi hćgt ađ skilja ţessa frétt:
,,Könnunin bendir til ţess ađ hlutfall ţeirra, sem telja ESB-ađild Bretlands af hinu góđa, hafi lćkkađ úr 43% í 31% frá árinu 1995. Hlutfall ţeirra, sem telja ađildina slćma, hefur hćkkađ úr 30% í 37% á sama tíma."
En ţegar spurt er hvort fólk vilji úr ESB ţá lýsir niđurstađan vonleysi, ađeins 21% vilja ađ Bretar stígi ţađ stóra skref ađ segjasig úr ESB, ţađ er ađ vísu nćstum helmingsfjölgun frá 1995 en engu ađ síđur sláandi niđurstađa í ljósi hinnar niđurstöđunnar.
![]() |
Aukin andstađa viđ ESB |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 00:22 | Slóđ | Facebook
Hreyfing í mikilli sókn gegn ţröngsýni og trúarofstćki ESB-sinna
21.5.2009 | 00:49
![]() |
Heimssýn opnar útibú |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Hvernig verđur voriđ? Ný könnun á bloggi í fríi.
6.5.2009 | 01:39
Myndlist međan beđiđ er
5.5.2009 | 00:16
Set inn nokkrar myndir frá liđnum vetri međan ég bíđ eftir ađ hafa tíma til ađ blogga af einhverju viti (hvenćr sem ţađ nú verđur). Kannski er ég búin ađ birta einhverjar ţeirra áđur. Málađi sjálfsagt um 40-50 í vetur auk ţess ađ taka smá grafíkrispu. Stefni ađ ţví ađ halda einhvers konar sýningu, vinnustofusýningu eđa annađ, fljótlega. Lćt vita ţegar nćr dregur.