Tímamót í sögu Heimssýnar

heimssyn-merki.pngÁ liđnum degi voru tímamót í sjö ára sögu Heimssýnar á ađalfundi samtakanna. Samtökin eru liđlega sjö ára og aldrei stćrri. Ragnar Arnalds, sem hefur veriđ formađur frá stofnun Heimssýnar, sagđi af sér formennsku en situr áfram í stjórn og viđ tók Ásmundur Einar Dađason en varaformađur var kjörin Heiđrún Lind Marteinsdóttir.

Ađ undanförnu hafa veriđ stofnuđ Heimssýnarfélög á 11 stöđum á landinu og fleiri félög eru í undirbúningi. Ţá er Heimssýn bćđi virk hér á blogginu ţar sem Heimssýnarbloggiđ lifir góđu lífi og međ vefsíđuna heimssyn.is.

Nýjasta og sprćkasta viđbótin er Facebook-síđa Heimssýnar www.facebook.com/heimssyn en ţađan bárust fréttir af fundinum jafnóđum og ţćr urđu.

Svo eru auđvitađ fjölmargir öflugir bloggarar ađ blogga um ESB-málin og nokkrir ţeirra gengu til liđs viđ stjórn Heimssýnar á ađalfundinum, má ţar nefna Vilborgu Hansen bloggvin minn og Harald Hansson, sem hefur veriđ sérlega öflugur ađ undanförnu í umfjöllun sinni. 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband