Erfitt verk fyrir höndum ađ bjarga heilu ţjóđfélagi - eyđum ekki tímanum í ESB-vitleysu

Viđ eigum erfitt verk fyrir höndum ađ bjarga heilu ţjóđfélagi og ţađ er vandaverk. Enn er ég sannfćrđ um ađ hćfileikaríkara fólk ađ upplagi en fulltrúa vinstri grćnna eigum viđ ekki til ađ sinna ţví verki, en leiđir stjórnmálanna eru sannarlega dularfullar og tengsl Icesave og ESB-málsins eru ţess eđlis ađ ég tel ađ enn séu ekki öll kurl komin til grafa. En eitt svíđur mér sárt, ađ á ţessum tímum skulum viđ vera ađ eyđa tíma, peningum og orku fólks, sem ćtti ađ fá friđ til ţess ađ bjarga samfélaginu, í ESB-vitleysu. Er ţađ í raun og veru satt ađ Samfylkingin sé međ hótunum ađ ţoka ţessu máli, sem alţjóđ vill alls ekki ađ gangi fyrir björgun samfélagsins okkar, yfir á nćsta stig, međ hlutađeigandi peningaaustri, orkusóun (fólks) og tímasóun?

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband