Enn um lýðræðishallann í Evrópusambandinu

Eins og ég hef margoft bloggað um er skortur á lýðræði og fjarlægð frá valdi og ákvarðanatöku ein helsta ástæða þess að ég er einlæglega andsnúin Evrópusambandinu. Ákvarðanir sem teknar eru af andlitslausu valdi sem aldrei þarf að standa reikningsskap gerða sinna er nokkuð sem mér er fyrirmunað að skilja að nokkur geti sætt sig við, enda eru fjölmargir innan ESB sem eru mjög mótfallnir þessu. Einn þeirra er fv. Evrópusambandsþingmaðurinn Jens Peter Bonde frá Danmörku, sem kom eftirminnilega fram á sjónarsviðið í ESB-umræðunni í baráttunni gegn Maastricht-sáttmálanum. Hann hefur verið ötull að rekja galla ESB innan ESB-batterísins og ég vil endilega benda á vef hans. Því hefur reyndar verið slegið upp af fjölmiðlafólki sem fylgist ekki með að Jens Peter sé ekki lengur andvígur ESB, en það hefur alltaf verið vitað að afstaða hans til ESB er margslungin, Danmörk hefur lengi verið innan ESB, á litla von um að sleppa út og hann hefur viljað vinna að lýðræðisumbótum innan ESB, samtímis er hann hins vegar mjög harður gagnrýnandi sambandsins og vel þess virði að lesa það sem hann skrifar. Hér er tengill á vef hans og þar að neðan smá fróðleikur um andlitslausu kommissarana (á ensku):  

www.euabc.eu

APPOINTED IN SECRET

Commissioners are not elected. They are SECRETLY appointed by prime ministers. They always meet behind closed doors in the European Council. Formally the appointment is through a vote by super qualified majority.

Under the Treaty of Nice the appointment of a commissioner requires the support of 18 of the 27 prime ministers. Under the Lisbon Treaty it will require the support of 72 % - 20 of the 27 - prime ministers. Tthis is also equal to a representation of 65 % of all EU citizens where prime ministers vote with the number of their citizens.

The full Commission is approved by a majority vote in the European Parliament.

Commissioners cannot be sacked by national governments or parliaments. The non-elected Commission may govern for 5 years. Only in theory can the Commission be sacked by members of the European Parliament.

It would require a majority of 2/3 and an absolute majority of members. Not a simple majority as in the national parliaments. Minorities in the European Parliament have been threatening with motions of censure. Even when applied they never succeeded.

The European Parliament cannot sack an individual Commissioner or insert another Commission. Only prime ministers have the right to propose a new Commission if the European Parliament should reject their first proposal or sack with the 2/3 majority.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband