Meirihluti Breta er semsagt andvígur verunni í ESB en vonlaus um ađ úrsögn sé möguleg

Mér finnst merkilegt ađ Bretar skuli vera ađ meirihluta ósáttir viđ ađildina ađ ESB, eđa hvernig er öđru vísi hćgt ađ skilja ţessa frétt:

,,Könnunin bendir til ţess ađ hlutfall ţeirra, sem telja ESB-ađild Bretlands „af hinu góđa“, hafi lćkkađ úr 43% í 31% frá árinu 1995. Hlutfall ţeirra, sem telja ađildina „slćma“, hefur hćkkađ úr 30% í 37% á sama tíma."

En ţegar spurt er hvort fólk vilji úr ESB ţá lýsir niđurstađan vonleysi, ađeins 21% vilja ađ Bretar stígi ţađ stóra skref ađ segjasig úr ESB, ţađ er ađ vísu nćstum helmingsfjölgun frá 1995 en engu ađ síđur sláandi niđurstađa í ljósi hinnar niđurstöđunnar.

 


mbl.is Aukin andstađa viđ ESB
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband