Efni
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 80
- Frá upphafi: 575853
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 58
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bækur
Nokkrar bækur í tilverunni
Bækur hafa áhrif - hér eru nokkrar sem virkuðu á mig. Áskil mér rétt á að breyta listanum, en svona er hann í dag.
-
Jón Helgason: Úr landsuðri
Ljóð Jóns Helgasonar fræðimanns og skálds eru yndisleg, allt frá Afmæli kattarins til Áfanga. Lesið þau öll, oft!
***** -
Germaine Greer: The Obstacle Race
Listasagan hennar Germaine Greer - uppáhalds feminismabókin mín
**** -
Sigurður Guðmundsson: Tabúlarasa
Ætla ekki að reyna að skýra hvers vegna þessi heillar mig mest, þið verðið bara að lesa hana ... eða ekki.
***** -
E. H. Carr: What is history?
Bókin sem réð úrslitum um að ég varð sagnfræðingur.
*** -
Hómer: Illionskviða
Las hana mölbrotin á spítala og fannst hún flott.
**** -
Steinunn Sigurðardóttir: Sífellur
Steinunn er flott ljóðskáld
**** -
Eleanor H. Porter: Pollýanna
Ótrúlega skemmtilegur heilaþvottur, virkar enn (stundum).
*** -
Antoine de Saint-Exupéry: Litli Prinsinn
Lífsspeki og húmor.
****
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Landsfundur og landsviðburðir
21.3.2009 | 22:48
Atburðir dagsins eru vissulega erfiðir og fyrir mér enn meiri staðfesting en nokkuð annað á því að það þarf að fá styrka, réttsýna og dugmikla stjórn að loknum kosningum. Þar vil ég sjá VG í forystu og vera á landsfundi hreyfingarinnar styrkir mig enn í þeirri trú að undir forystu VG sé farsælast að sigla út úr vandanum sem að steðjar, gæta að hagsmunum þeirra sem lökust hafa kjörin og byggja upp atvinnu og efnahag þjóðarinnar. Hugmyndir til atvinnuuppbyggingar hafa verið áberandi í máli fólks á landsfundinum og ég hlakka til að heyra niðurstöður málefnahópanna sem unnu sleitulaust í dag, en þær verða kynntar á morgun.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:50 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Af mbl.is
Innlent
- Lyftari yfir fót og rjúfa þurfti hurð
- Er kynjastríð í uppsiglingu?
- Dæmdur fyrir kynferðislegt nudd á stjúpdóttur
- Viðræður í Karphúsinu ganga misvel
- Sjálfstæðisflokkurinn á einhvern hátt stjórnlaus
- Áttu að rannsaka akademíuna en gerðu það aldrei
- Kona myrt á 10 mínútna fresti
- Fatlaður drengur fær ekki þjónustu í verkfalli
- Svona verður verkfall lækna á Akureyri
- Ákærður fyrir ítrekuð brot gegn systur sinni
Erlent
- Handtekinn fyrir njósnir í bandaríska sendiráðinu
- Hefur áhyggjur af notkun eldflauganna
- Herra Volvo er genginn
- Sakar dómstólinn um gyðingahatur
- Merkel segir Trump heillaðan af einræðisherrum
- Hótar Bretum og Bandaríkjamönnum
- Hættir við að reyna að verða ráðherra Trumps
- Segir að Rússar séu að nota Úkraínu sem tilraunasvæði
- Handtökuskipun á hendur Netanjahú og Gallant
- Leitar á ný mið eftir kolranga könnun
Verndað af höfundarrétti. Öll réttindi áskilin. | Þema byggt á Cutline eftir Chris Pearson
Athugasemdir
haukur gunnarsson 21.3.2009 kl. 22:54
Nei, en takk samt. Mér er þvert á móti mikil alvara.
Anna Ólafsdóttir Björnsson, 21.3.2009 kl. 23:16
Haukur gerir ráð fyrir að þú sért draumóra menneskja. Það er af og frá.
Spennandi að heyra hvað kemur frá umræðu hópum.
Sannfærður um að forysta VG verði eftir kostningar.
Ólafur Sveinsson 21.3.2009 kl. 23:17
Já niðurstöður málefnahópanna verða sennilega á þá leið að nota raforkuna í "eitthvað annað".
Gunnar Guðjónsson 22.3.2009 kl. 15:44
Rakst á þetta á mbl.is áðan. Er nánast eins og að lesa um fyrrverandi ríkisstjór fyrir hrunið! http://www.mbl.is/mm/frettir/erlent/2009/03/22/allir_fullir_i_brunni/
Annars sammála þér um forystuhlutverk VG
Snæbjørn Bjornsson Birnir 22.3.2009 kl. 18:37
Hljómar spennandi.
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, 22.3.2009 kl. 19:13
Góð líking og já, þetta er tími VG af mikilli nauðsyn.
Anna Ólafsdóttir Björnsson, 23.3.2009 kl. 00:33