Verið að taka á málunum gagnvart svipuðum tilvikum í Bandaríkjum Obama

Heyrði í fréttum í dag að verið er að taka málefnum AIG í Bandaríkjunum með mjög hörðum aðgerðum enda misbýður það flestum að á sama tíma og milljarðar eru greiddir í arðgreiðslur skuli leitað til ríkisins um milljarða-fyrirgreiðslu, eins og fyrirtæki hér á landi eru dæmi um - eða til verkalýðsins eins og hér á við. Harkalega tekið á þessu þar - með öllum löglegum leiðum - og siðleysi ekki liðið.
mbl.is „Hreinlega siðlaust“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halla Rut

Vanvirðingin við starfsfólk sitt og þjóð er algjör.

Halla Rut , 18.3.2009 kl. 19:27

2 identicon

Ísland verður ekki fýsilegt fyrir fjárfesta ef menn fá engan arð af sínu fjármagni.

hordur h 18.3.2009 kl. 19:31

3 Smámynd: Anna Ólafsdóttir Björnsson

Með sömu rökum má segja að Bandaríkin séu ekki fýsileg fyrir fjárfesta. Hmmm, vantrúuð á það.

Anna Ólafsdóttir Björnsson, 18.3.2009 kl. 20:19

4 Smámynd: Kristbjörg Steinunn Gísladóttir

Það er ekki sama hvort  það er jón eða séra jón.

Kristbjörg Steinunn Gísladóttir, 19.3.2009 kl. 00:50

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband