Nei, L-listinn er ekki Ástţór

Fékk skelfingu lostiđ símtal áđan. Best ađ árétta ţađ strax: L-listinn er ekki Ástţór og co. heldur eru ţeir Bjarni Harđarson, fyrrverandi Framsóknarmađur og séra Ţórhallur Heimisson međal stofnenda ţessa kosningabandalags og fljótlega eftir ađ ţađ frambođ fór ađ spyrjast vildi svo til ađ fólk sem ég met mikils (og hef ţó ekki getađ dregiđ til okkar Vinstri grćnna, líklega vegna ţess ađ ţađ er of nálćgt miđju) gekk til liđs viđ hópinn, ţeirra á međal Guđrún á Guđlaugsstöđum, sem aldrei hefur fyrr blandađ sér í landspólitíkina. Ţetta er hér međ tekiđ fram.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ástţór Magnússon Wium

Gćtirđu útskýrt innihald ţessarar bloggfćrslu nánar?

"Fékk skelfingu lostiđ símtal áđan. Best ađ árétta ţađ strax: L-listinn er ekki Ástţór og co.  ...."

Hvađ er átt viđ međ ţessu og ţessari tilvitnun til mín?

Ástţór Magnússon Wium, 18.3.2009 kl. 22:10

2 Smámynd: Anna Ólafsdóttir Björnsson

Vinur minn sem hringdi í mig hélt ađ L-listinn vćri frambođ međ ţig í fararbroddi og fannst ţađ skelfilegt ađ ég vćri ađ benda fólki utan Vinstri grćnna á ađ skođa ţann valkost. Hér međ leiđrétt, L-listinn er á annarra vegum.

Anna Ólafsdóttir Björnsson, 19.3.2009 kl. 17:31

3 Smámynd: Guđmundur Ásgeirsson

 

X-L : Hugsum stórt!

Guđmundur Ásgeirsson, 20.3.2009 kl. 13:43

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband