Ef ţiđ kjósiđ ekki Vinstri grćn eigiđ ţiđ samt góđan valkost
18.3.2009 | 13:50
L-listinn fer vel af stađ og teflir fram góđu fólki í ţessum tveimur kjördćmum, Suđvestur og Norđvestur. Ef ég vćri ekki jafn ánćgđ međ mitt frábćra Vinstri grćna fólk og stefnu og raun ber vitni myndi ég líklega eiga valkost nú engu ađ síđur. Enginn hinna flokkanna kćmi til greina hjá mér, ekki einu sinni íhugunar og ég get vel unnt ţeim sem einhverra hluta vegna eiga ekki samleiđ međ okkur Vinstri grćnum ađ geta kosiđ gott fólk međ góđa stefnu í velferđar- og Evrópusambandsmálum. Ţórhallur er vel ţekktur á mínu heimasvćđi og Guđrúnu hef ég lengi ţekkt, hún hefur alltaf verđ gallhörđ Framsóknarkona, en réttlćtiskenndin rak hana endanlega úr flokknum og ég tel ađ bćđi hún og L-listinn séu í góđum félagsskap hvort af öđru. Hún er skarpgreind og heiđarleg og eins og hún á (Guđlaugsstađa)-kyn til hefur hún fylgst geysivel međ ţjóđmálum frá ţví í ćsku.
![]() |
L-listinn teflir fram sr. Ţórhalli og Guđrúnu í Kraga og NV-kjördćmi |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:53 | Facebook
Athugasemdir
haukur gunnarsson 18.3.2009 kl. 15:38
Fór á mjög áhugaverđan fund um húsnćđismál og efnahagsmál í víđu samhengi um daginn og ég er bara alls ekki sammála ţér um ađ engin svör séu gefin, hins vegar er ţessi ríkisstjórn ađ gera ţađ sem sú fyrri hefđi átt ađ gera, ađ afla upplýsinga um ástandiđ, ţví ţađ er verr fariđ en heima setiđ ef ćtt er út í ađgerđir sem ekki standast lög og réttlćti. Ég er líka alveg sannfćrđ um ađ ţessi ríkisstjórn á framtíđarlíf fyrir höndum og fćr til ţess umbođ áfram.
Anna Ólafsdóttir Björnsson, 18.3.2009 kl. 18:58
Veistu Anna. Ţú verđur alltaf velkomin hjá okkur L-listafólki.
Axel Ţór Kolbeinsson, 18.3.2009 kl. 19:26
Takk Axel, en ég erhamingjusamlega vinstri grćn.
Anna Ólafsdóttir Björnsson, 18.3.2009 kl. 20:18