Fróđlegir og skemmtilegir fundir ađ undanförnu - skemmtilegur fylgifiskur forvals VG í Reykjavík

Eftir ađ hafa veriđ í félags- og pólitísku bindindi ađ miklu leyti í allmörg ár til ađ ljúka námi og hasla mér völl á nýjum starfsvettvangi er ótrúlega spennandi ađ taka ţátt í forvali VG ţessa dagana og vera bođiđ á ótrúlega marga fróđlega og skemmtilega fundi.Smá yfirferđ yfir seinustu daga:

  • Var ađ koma af fundi međ eldri félögum í VG, ţrumugóđur fundur og mjög fjölsóttur.
  • Í gćrkvöldi var ég á fundi um húsnćđismál í ljósi ástandsins í samfélaginu, ţar sem vextir og verđtrygging, myntkörfulán og verđsveiflur voru til umrćđu, en ţó fyrst og fremst hvernig tryggja mćtti öryggi fjölskyldnanna í landinu sem verđa ađ fá ađ eiga heimiliđ sitt í friđi. 
  • Á ţriđjudaginn fór ég á opiđ hús međframbjóđanda í Friđarhúsinu (sem ég á víst hlutabréf í eins og margir fleiri, ţađ er friđarhúsinu en ekki međframbjóđandanum). Umrćđan barst víđa og var verulega áhugaverđ, ekki síst sú sýn sem margir hafa á virkilega nýtt samfélag.
  • Daginn áđur var ég á fundi um ESB-mál.
  • Á sunnudaginn var flottur kynningarfundur vegna forvalsins.
  • Á laugardagsmorgun kom jafnréttishópur VG saman, sá fundur er ađ undirbúa framlag hópsins til landsfundar VG sem verđur eftir tvćr vikur.
  • Í seinustu viku man ég líka eftir mjög spennandi fundi ţar sem međal annars var fjallađ um kjarnorkuslysiđ um daginn í hafinu fyrir sunnan okkur og ţá umhverfisvá sem ađ getur steđjađ - fór líka á annan ESB-spjallfund.

Ţetta er bara brot af ţví besta!

Á morgun er ég svo ađ fara í 19 ára afmćli Stígamóta, ég trúi ţví varla ađ ţađ séu 19 ár síđan ţessi merkilega barátta hófst, barátta sem hreinlega hefur breytt öllu samfélaginu, svipt leyndarhulut af ţví sem aldrei mátti rćđa og stutt ţađ fólk sem orđiđ hefur fyrir kynferđisofbeldi, sem eru í samfélagi kynbundins ofbeldis mestanpart konur. Ţó má ekki má gleyma ţví ađ karlar geta líka veriđ fórnarlömb og sumir ţeirra hafa hafa sem betur fer ákveđiđ leita til Stígamóta eftir ađstođ.

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband