Efni
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.12.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 458
- Frá upphafi: 576328
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 374
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bækur
Nokkrar bækur í tilverunni
Bækur hafa áhrif - hér eru nokkrar sem virkuðu á mig. Áskil mér rétt á að breyta listanum, en svona er hann í dag.
-
Jón Helgason: Úr landsuðri
Ljóð Jóns Helgasonar fræðimanns og skálds eru yndisleg, allt frá Afmæli kattarins til Áfanga. Lesið þau öll, oft!
***** -
Germaine Greer: The Obstacle Race
Listasagan hennar Germaine Greer - uppáhalds feminismabókin mín
**** -
Sigurður Guðmundsson: Tabúlarasa
Ætla ekki að reyna að skýra hvers vegna þessi heillar mig mest, þið verðið bara að lesa hana ... eða ekki.
***** -
E. H. Carr: What is history?
Bókin sem réð úrslitum um að ég varð sagnfræðingur.
*** -
Hómer: Illionskviða
Las hana mölbrotin á spítala og fannst hún flott.
**** -
Steinunn Sigurðardóttir: Sífellur
Steinunn er flott ljóðskáld
**** -
Eleanor H. Porter: Pollýanna
Ótrúlega skemmtilegur heilaþvottur, virkar enn (stundum).
*** -
Antoine de Saint-Exupéry: Litli Prinsinn
Lífsspeki og húmor.
****
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Þetta þarf að verða að lögum sem fyrst - fylgjumst grannt með hvort og hverjir verða á móti
27.2.2009 | 13:40
Ríkisstjórnin er búin að samþykkja að leggja fram mikilvægt frumvarp um skattlagningu arðs í skattaparadísum og vonandi ber alþingi gæfu til þess að samþykkja það hið allra fyrsta. Það er auðvitað með ólíkindum að þessi lög, sem eru hliðstæð lögum í nágrannalöndunum, skuli ekki hafa verið í gildi hér á landi. Þetta er eitt af mörgum skrefum sem þarf að stíga í átt til meiri jöfnuðs og réttlætis. Lagaumhverfið í landinu er greinilega fáránlega rýrt þegar kemur að réttlæti í því að bera sameiginlegu byrðarnar.
Tekið á skattaparadísum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:41 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Af mbl.is
Viðskipti
- Hverjir eru fjárfestar?
- Verðbólguspá næstu mánaða hefur hækkað
- Markmið að vera fjárfestingarhæft
- Afgangur á viðskiptajöfnuði 45,7 milljarðar
- Skel hlýtur viðskiptaverðlaun
- Hagstofan og gervigreindin
- Heimilin vel í stakk búin
- Kaldbakur kaupir fyrir 400 milljónir í Högum
- Helmingur erlendrar netverslunar kemur frá Eistlandi
- Samræming hönnunargagna
Verndað af höfundarrétti. Öll réttindi áskilin. | Þema byggt á Cutline eftir Chris Pearson
Athugasemdir
Bíddu bara Birgir Ármannsson er að gíra sig upp
Finnur Bárðarson, 27.2.2009 kl. 14:28
Nú verður næsta skref að breyta þessu með fiskveiði hér í þessu landi. Það gengur ekki að örfáir kvótakongar geti fleytt rjómann af hagnaði íslenskar fiskveiði. Enda hafa sameinuðu þjóðirnar sagt sitt álit um það efni.
Svo ef þessi ríkisstjórn hefur ekki tíma til að setja ný lög gegn þessum ólögum sem hafa stýrt þessu í áratugi, þá verðum við að fylgjast með hvaða flokkar vilja breyta þessu. Og ´sá sem gefur skýrt loforð um það að breyta þessu hann á að styðja.
J.þ.A. 27.2.2009 kl. 19:21
Ég held að réttlætiskenndin sé að breyta stjórnmálum á Íslandi. Þetta er vissulega dýru verði keypt en vonandi uppskerum við betra samfélag.
Anna Ólafsdóttir Björnsson, 28.2.2009 kl. 02:12