Ekki bara pólitík ... smá tónlistarsagnfrćđi: Kinks á Íslandi 1965, ásamt Tempó og Bravó

Á síđu Dr. Gunna á Eyjunni og áđur hjá Agli Helgasyni er ađ finna tengil á upptöku frá tónleikum Kinks í Austurbćjarbíói. Ţetta er tónlistarsagnfrćđi af bestu gerđ og ţar ađ auki stađfestir ţetta myndband ţađ sem mig minnti, ţetta voru ótrúlega flottir tónleikar. Trúi ţví varla ađ ţetta hafi veriđ áriđ 1965, ţađ merkir nefnilega ađ ég hef ekki veriđ nema 13 ára í ćpandi mannhafinu sem sótti tónleikana, fékk meira ađ segja sćti frekar framarlega, ţannig ađ ef ţiđ sjáiđ stelpu međ sítt hár, topp og svört ,,Manfred Mann" gleraugu - austarlega í salnum (fyrir ykkur sem eruđ áttvís í Reykjavík) á ca. 7.-8. bekk, ţá gćti ţađ veriđ ég, en hef ekki leitađ af neinu viti.

YouTube býđur ekki uppá ađ fella ţetta myndskeiđ inn í ađrar síđur en hér er tengillinn og njótiđ vel:

http://www.youtube.com/watch?v=t3oe0k9KyOA 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ohhhh, jú rilí got mí međ myndbandinu... Tempó og Bravó í kaupbćti, krćst. Ef einhver segir ţér frá lítilli feitri kerlingu sem lent er í lífsháska viđ ađ trođa sér í eldgömul alltof lítil föt niđri í kjallara, ţá veistu hverjum ţú ţarft ađ bjarga.

Hvernig fer ég ađ ţví ađ kjósa ţig í ţessu prófkjöri? Mér tekst ekki ađ opna ţessa upplýsingapakka sem ađdáendaklúbburinn ţinn hannađi. Eđa réttara sagt ţori ekki ađ opna hann, póstvörnin varar mig svo eindregiđ viđ slíku athćfi.

Borghildur Anna 28.2.2009 kl. 00:12

2 Smámynd: Anna Ólafsdóttir Björnsson

Kinks rokka!

Ef ţú ert ekki ţegar skráđ í VG í Reykjavík er ađ skrá sig hér:

http://www.vgr.is/gerist_fel.htm

Svo er bara ađ mćta á Suđurgötu 3 á laugardaginn 7. mars og kjósa.  Untankjörstađaatkvćđagreiđsla tvo dagana á undan á sama stađ 16-21. 

Anna Ólafsdóttir Björnsson, 28.2.2009 kl. 02:11

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband