Efni
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 152
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 118
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćkur
Nokkrar bćkur í tilverunni
Bćkur hafa áhrif - hér eru nokkrar sem virkuđu á mig. Áskil mér rétt á ađ breyta listanum, en svona er hann í dag.
-
Jón Helgason: Úr landsuđri
Ljóđ Jóns Helgasonar frćđimanns og skálds eru yndisleg, allt frá Afmćli kattarins til Áfanga. Lesiđ ţau öll, oft!
***** -
Germaine Greer: The Obstacle Race
Listasagan hennar Germaine Greer - uppáhalds feminismabókin mín
**** -
Sigurđur Guđmundsson: Tabúlarasa
Ćtla ekki ađ reyna ađ skýra hvers vegna ţessi heillar mig mest, ţiđ verđiđ bara ađ lesa hana ... eđa ekki.
***** -
E. H. Carr: What is history?
Bókin sem réđ úrslitum um ađ ég varđ sagnfrćđingur.
*** -
Hómer: Illionskviđa
Las hana mölbrotin á spítala og fannst hún flott.
**** -
Steinunn Sigurđardóttir: Sífellur
Steinunn er flott ljóđskáld
**** -
Eleanor H. Porter: Pollýanna
Ótrúlega skemmtilegur heilaţvottur, virkar enn (stundum).
*** -
Antoine de Saint-Exupéry: Litli Prinsinn
Lífsspeki og húmor.
****
Eldri fćrslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Ekki bara pólitík ... smá tónlistarsagnfrćđi: Kinks á Íslandi 1965, ásamt Tempó og Bravó
27.2.2009 | 13:03
Á síđu Dr. Gunna á Eyjunni og áđur hjá Agli Helgasyni er ađ finna tengil á upptöku frá tónleikum Kinks í Austurbćjarbíói. Ţetta er tónlistarsagnfrćđi af bestu gerđ og ţar ađ auki stađfestir ţetta myndband ţađ sem mig minnti, ţetta voru ótrúlega flottir tónleikar. Trúi ţví varla ađ ţetta hafi veriđ áriđ 1965, ţađ merkir nefnilega ađ ég hef ekki veriđ nema 13 ára í ćpandi mannhafinu sem sótti tónleikana, fékk meira ađ segja sćti frekar framarlega, ţannig ađ ef ţiđ sjáiđ stelpu međ sítt hár, topp og svört ,,Manfred Mann" gleraugu - austarlega í salnum (fyrir ykkur sem eruđ áttvís í Reykjavík) á ca. 7.-8. bekk, ţá gćti ţađ veriđ ég, en hef ekki leitađ af neinu viti.
YouTube býđur ekki uppá ađ fella ţetta myndskeiđ inn í ađrar síđur en hér er tengillinn og njótiđ vel:
http://www.youtube.com/watch?v=t3oe0k9KyOA
Flokkur: Tónlist | Breytt s.d. kl. 13:04 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Athugasemdir
Ohhhh, jú rilí got mí međ myndbandinu... Tempó og Bravó í kaupbćti, krćst. Ef einhver segir ţér frá lítilli feitri kerlingu sem lent er í lífsháska viđ ađ trođa sér í eldgömul alltof lítil föt niđri í kjallara, ţá veistu hverjum ţú ţarft ađ bjarga.
Hvernig fer ég ađ ţví ađ kjósa ţig í ţessu prófkjöri? Mér tekst ekki ađ opna ţessa upplýsingapakka sem ađdáendaklúbburinn ţinn hannađi. Eđa réttara sagt ţori ekki ađ opna hann, póstvörnin varar mig svo eindregiđ viđ slíku athćfi.
Borghildur Anna 28.2.2009 kl. 00:12
Kinks rokka!
Ef ţú ert ekki ţegar skráđ í VG í Reykjavík er ađ skrá sig hér:
http://www.vgr.is/gerist_fel.htm
Svo er bara ađ mćta á Suđurgötu 3 á laugardaginn 7. mars og kjósa. Untankjörstađaatkvćđagreiđsla tvo dagana á undan á sama stađ 16-21.
Anna Ólafsdóttir Björnsson, 28.2.2009 kl. 02:11