Baráttusöngvar á Útvarpi Sögu uppúr eitt - laugardag

Um daginn var ég komin í ţann gírinn ađ finna til baráttulög sem sárabćtur fyrir ađ komast ekki í mótmćlin - vegna pestar og smá ábyrgđartilfinningar vegna ţess ađ heilsan mín var ekki í einkaeigu minni međan ég var búin ađ skuldbinda mig til ţess ađ keppa fyrir Álftanes í Útsvari. Á morgun trítla ég af stađ uppúr hádegi međ smá lagasafn og verđ um 13:15 í ţćttinum hans Halldórs og félaga hans ađ spila nokkur sýnishorn. Ţetta eru baráttusöngvar sem mér finnst eiga ađ syngja.

Ef ég verđ ekki búin međ útivistarkvótann ćtla ég ađ skjótast á mótmćlin á eftir, finnst nú eiginlega ađ ég eigi ađ hlusta á hann Guđmund Andra sveitunga minn og fleira gott fólk og svo finnst mér nauđsynlegt ađ vera međ einmitt núna - mótmćlin hafa boriđ einhvern árangur en enn er mikilvćgt verk óunniđ.

Búin ađ lesa umrćđu á blogginu og í fréttum og er furđu lostin. Ţađ er barnaskapur ađ blanda saman tilgangi mótmćlanna og ţeim einstaklingum sem eiga nú um sárt ađ binda vegna veikinda og eru í sviđsljósinu. Ég get ekki neitađ ţví ađ ég tek veikindi fólks sem ég ţekki nćrri mér og ţví miđur hefur veriđ talsvert af slíku í kringum mig seinustu 2-3 árin, fćst af ţví sem alţjóđ hefur nokkuđ haft spurnir af. En ţađ breytir ekki sannfćringu minni.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd:

Vel sagt - ekki skyldi rugla saman persónulegum ađstćđum stjórnmálamanna og tilgangi mótmćlanna.

, 24.1.2009 kl. 09:56

2 Smámynd: Sćdís Hafsteinsdóttir

Sammála siđasta rćđumanni,biđjum frekar fyrir bata hja geir og ingibjörgu

Sćdís Hafsteinsdóttir, 24.1.2009 kl. 12:23

3 Smámynd: Ţráinn Jökull Elísson

Sammála ykkur, Dagnýju og Sćdísi!

Ţráinn Jökull Elísson, 24.1.2009 kl. 12:26

4 identicon

Mikiđ var gaman ađ hlusta á ţig á Útvarpi Sögu í dag. Lögin sem ţú valdir rifjuđu upp gamla og góđa tíma. Ţetta var hrein snilld hjá ţér. Takk fyrir ađ koma til okkar.

utvarpsaga ehf 24.1.2009 kl. 18:42

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband