Efni
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.7.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćkur
Nokkrar bćkur í tilverunni
Bćkur hafa áhrif - hér eru nokkrar sem virkuđu á mig. Áskil mér rétt á ađ breyta listanum, en svona er hann í dag.
-
Jón Helgason: Úr landsuđri
Ljóđ Jóns Helgasonar frćđimanns og skálds eru yndisleg, allt frá Afmćli kattarins til Áfanga. Lesiđ ţau öll, oft!
***** -
Germaine Greer: The Obstacle Race
Listasagan hennar Germaine Greer - uppáhalds feminismabókin mín
**** -
Sigurđur Guđmundsson: Tabúlarasa
Ćtla ekki ađ reyna ađ skýra hvers vegna ţessi heillar mig mest, ţiđ verđiđ bara ađ lesa hana ... eđa ekki.
***** -
E. H. Carr: What is history?
Bókin sem réđ úrslitum um ađ ég varđ sagnfrćđingur.
*** -
Hómer: Illionskviđa
Las hana mölbrotin á spítala og fannst hún flott.
**** -
Steinunn Sigurđardóttir: Sífellur
Steinunn er flott ljóđskáld
**** -
Eleanor H. Porter: Pollýanna
Ótrúlega skemmtilegur heilaţvottur, virkar enn (stundum).
*** -
Antoine de Saint-Exupéry: Litli Prinsinn
Lífsspeki og húmor.
****
Eldri fćrslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Lamandi fréttir
23.1.2009 | 12:58
Nýjustu fréttir af veikindum Geirs eru lamandi og ţótt gott sé ađ fá kosningar fljótlega ţá ţarf sannarlega hugsa nćstu skref, ALLIR! Nú er kominn tími til ađ senda Geir baráttukveđjur í sínu veikindastríđi. Efast ekki um ađ viđ gerum ţađ öll, hvađ sem líđur skođun okkar á ađgerđum stjórnarinnar. Á sama tíma berast gleđifréttir af heilsufari Ingibjargar Sólrúnar en ástandiđ í Samfylkingunni er á hinn bóginn undarlegt, svo ekki sé meira sagt. Í dag ćtla ég ađ reyna ađ fókusera á verkefni kvöldsins, Útsvar, ţar sem ég mćti ásamt Guđmundir Andra Thorssyni og Hilmari Erni Hilmarssyni og viđ gerum okkar besta. En ég verđ ađ viđurkenna, ţađ verđur erfitt, mjög erfitt.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:01 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Af mbl.is
Fólk
- Einhleyp og berar bossann á samfélagsmiđlum
- Óperugestum í sandölum vísađ á dyr
- 57 ára og skildi lítiđ eftir fyrir ímyndunarafliđ
- Ben Affleck brotinn
- Bríet fór út ađ borđa međ Rúrik
- Tekur sér hlé til ađ syrgja
- Heiđrar minningu Magnúsar Ţórs međ fimm stjörnum
- Fyrrverandi húsmóđir stal senunni í París
- Ögrandi myndir af eiginkonu Kanye West vekja athygli
- Lygin gegnir veigamiklu hlutverki
Viđskipti
- Viđskiptavinum fjölgađ um 50% frá áramótum
- Íbúđakaup krefjast meiri lántöku
- Útgáfa Lánamála óskynsamleg
- Stjórnvöld ćttu ađ horfa á útgjaldaliđi
- Linda Jónsdóttir nýr fjármálastjóri Alvotech
- Engin yfirtaka og dýr fjármögnun
- Atli Óskar nýr rekstrarstjóri framleiđslu Akademias
- Áformar milljarđauppbyggingu
- Reykjavíkurborg og 25 milljóna bílastćđin
- Alvotech kaupir Ivers-Lee
Verndađ af höfundarrétti. Öll réttindi áskilin. | Ţema byggt á Cutline eftir Chris Pearson
Athugasemdir
Hryllilega sorglegar fréttir.
En stjórnin er vanhćf og ţađ breytist ekkert.
Gangi ţér vel í kvöld.
Jenný Anna Baldursdóttir, 23.1.2009 kl. 13:51
Auđvitađ óska ég bćđi Ingibjörgu og Geir bata, vegna ţess ađ ég geri greinarmun á einstaklingunum og stjórnmálamönnunum.
En rétt eins og ég óska ţeim bata ţá geri ég ţá kröfu á ţau ađ ţau skilji ađ hagsmunir ţeirra sem einstaklinga mega aldrei vera settir ofar hagsmunum ţjóđarinnar. Ţess vegna styđ ég í verki áfram kröfuna um ađ ríkisstjórnin fari frá án minnstu tafar.
Án efa ţá eru margir sjúklingar í röđum appelsínurauđra-búsáhalda-mótmćlenda ţótt ţeir séu ekki eins ţekktir og nafngreindir sjúklingarnir hér ađ ofan.
Sjúkdómar formanna stjórnarflokkanna mega ekki stjórna ţví hvort fólk haldi áfram ađ krefjast ţess ađ ríkisstjórnin fari frá. Ţađ verđa stjórnmálamenn og ađrir ađ skilja. Krafan um ađ ríkisstjórnin víki byggir á hagsmunum ţjóđarheildarinnar og á ađ gera ţađ.
Útvar, já! Bestu-bestu-bestu óskir um ađ ţú, Guđmundur og Hilmar hafi betur en Ísfirđingarnir. Mun sitja yfir ţćttinum međ allar taugar spenntar og bćđi fingur og tćr krosslagđa.
Áfram Álftanes! 
Helga 23.1.2009 kl. 14:23
Vandamáliđ er ţađ ađ afleiđingar veikinda forystumanna stjórnarflokkanna leiđa af sér alls konar atburđarás - ekki alltaf lógíska - og ţetta mun svo sannarlega setja svip sinn á framvinduna nćstu dag. Ég hallast ađ ţví ađ eina stjórnin sem gćti tekist á viđ tímann fram ađ kosningum vćri ţjóđstjórn, ég held ađ ég sjái ekki starfhćfa utanţingsstjórn myndađa, ţótt ţađ vćri undir öđrum kringumstćđum ef til vill betri kostur. Viđ erum ađ fá nýja stjórn, ţađ er eitt sem víst er, en hvort ţađ verđur strax eđa ekki - vona ađ lukkan leiđi okkur inn í góđa ţjóđstjórn.
Anna Ólafsdóttir Björnsson, 23.1.2009 kl. 17:11