Lamandi fréttir

Nýjustu fréttir af veikindum Geirs eru lamandi og ţótt gott sé ađ fá kosningar fljótlega ţá ţarf sannarlega hugsa nćstu skref, ALLIR! Nú er kominn tími til ađ senda Geir baráttukveđjur í sínu veikindastríđi. Efast ekki um ađ viđ gerum ţađ öll, hvađ sem líđur skođun okkar á ađgerđum stjórnarinnar. Á sama tíma berast gleđifréttir af heilsufari Ingibjargar Sólrúnar en ástandiđ í Samfylkingunni er á hinn bóginn undarlegt, svo ekki sé meira sagt. Í dag ćtla ég ađ reyna ađ fókusera á verkefni kvöldsins, Útsvar, ţar sem ég mćti ásamt Guđmundir Andra Thorssyni og Hilmari Erni Hilmarssyni og viđ gerum okkar besta. En ég verđ ađ viđurkenna, ţađ verđur erfitt, mjög erfitt.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Hryllilega sorglegar fréttir.

En stjórnin er vanhćf og ţađ breytist ekkert.

Gangi ţér vel í kvöld.

Jenný Anna Baldursdóttir, 23.1.2009 kl. 13:51

2 identicon

Auđvitađ óska ég bćđi Ingibjörgu og Geir bata, vegna ţess ađ ég geri greinarmun á einstaklingunum og stjórnmálamönnunum.

En rétt eins og ég óska ţeim bata ţá geri ég ţá kröfu á ţau ađ ţau skilji ađ hagsmunir ţeirra sem einstaklinga mega aldrei vera settir ofar hagsmunum ţjóđarinnar. Ţess vegna styđ ég í verki áfram kröfuna um ađ ríkisstjórnin fari frá án minnstu tafar.

Án efa ţá eru margir sjúklingar í röđum appelsínurauđra-búsáhalda-mótmćlenda ţótt ţeir séu ekki eins ţekktir og nafngreindir sjúklingarnir hér ađ ofan.

Sjúkdómar formanna stjórnarflokkanna mega ekki stjórna ţví hvort fólk haldi áfram ađ krefjast ţess ađ ríkisstjórnin fari frá. Ţađ verđa stjórnmálamenn og ađrir ađ skilja. Krafan um ađ ríkisstjórnin víki byggir á hagsmunum ţjóđarheildarinnar og á ađ gera ţađ.

Útvar, já! Bestu-bestu-bestu óskir um ađ ţú, Guđmundur og Hilmar hafi betur en Ísfirđingarnir. Mun sitja yfir ţćttinum međ allar taugar spenntar og bćđi fingur og tćr krosslagđa.  Áfram Álftanes!

Helga 23.1.2009 kl. 14:23

3 Smámynd: Anna Ólafsdóttir Björnsson

Vandamáliđ er ţađ ađ afleiđingar veikinda forystumanna stjórnarflokkanna leiđa af sér alls konar atburđarás - ekki alltaf lógíska - og ţetta mun svo sannarlega setja svip sinn á framvinduna nćstu dag. Ég hallast ađ ţví ađ eina stjórnin sem gćti tekist á viđ tímann fram ađ kosningum vćri ţjóđstjórn, ég held ađ ég sjái ekki starfhćfa utanţingsstjórn myndađa, ţótt ţađ vćri undir öđrum kringumstćđum ef til vill betri kostur. Viđ erum ađ fá nýja stjórn, ţađ er eitt sem víst er, en hvort ţađ verđur strax eđa ekki - vona ađ lukkan leiđi okkur inn í góđa ţjóđstjórn.

Anna Ólafsdóttir Björnsson, 23.1.2009 kl. 17:11

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband