Langvinn mótmæli framundan - nema eitthvað GERIST! (af viti)

Það er ekki hægt að segja annað en stjórnin hafi fengið góðan tíma til að vinna í málum og upplýsa almenning. En þar sem það er annað hvort ekki vilji  eða geta til þess þá á hún að sjá sóma sinn í að játa sig sigraða. Mér finnst hundfúlt að liggja heima í pest og fylgjast með mótmælunum í fjölmiðlum, en mig grunar að þau verði langvinn og grenilega tími til að mæta aftur í hópinn.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Offari

Vonandi fer eitthvað af viti að gerast.

Offari, 20.1.2009 kl. 16:06

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband