Efni
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 154
- Frá upphafi: 575852
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 119
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćkur
Nokkrar bćkur í tilverunni
Bćkur hafa áhrif - hér eru nokkrar sem virkuđu á mig. Áskil mér rétt á ađ breyta listanum, en svona er hann í dag.
-
Jón Helgason: Úr landsuđri
Ljóđ Jóns Helgasonar frćđimanns og skálds eru yndisleg, allt frá Afmćli kattarins til Áfanga. Lesiđ ţau öll, oft!
***** -
Germaine Greer: The Obstacle Race
Listasagan hennar Germaine Greer - uppáhalds feminismabókin mín
**** -
Sigurđur Guđmundsson: Tabúlarasa
Ćtla ekki ađ reyna ađ skýra hvers vegna ţessi heillar mig mest, ţiđ verđiđ bara ađ lesa hana ... eđa ekki.
***** -
E. H. Carr: What is history?
Bókin sem réđ úrslitum um ađ ég varđ sagnfrćđingur.
*** -
Hómer: Illionskviđa
Las hana mölbrotin á spítala og fannst hún flott.
**** -
Steinunn Sigurđardóttir: Sífellur
Steinunn er flott ljóđskáld
**** -
Eleanor H. Porter: Pollýanna
Ótrúlega skemmtilegur heilaţvottur, virkar enn (stundum).
*** -
Antoine de Saint-Exupéry: Litli Prinsinn
Lífsspeki og húmor.
****
Eldri fćrslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Já, mér finnst svolítiđ nördalegt ađ jólablogga, en ţar sem ég er nörd ...
25.12.2008 | 22:36
Gleđileg jól öll og takk fyrir kveđjurnar!
Međ Simba mér viđ hliđ, jólaheimsókn í kirkjugarđana međ greinar og friđarljós ađ baki, er jólaskapiđ bara bćrilegt hér í Blátúninu. Mikiđ var dagurinn fallegur og jólalegur, međ mátulegri snjóföl yfir öllu. Vona ađ ţessi jól marki upphaf af öđru og betra tímabili en vikunum á undan (annars er hćgt ađ óska ţess sama um áramóti ;-) ţó vil ég ekki ađ ţađ breytist sem gerst hefur ađ undanförnu: Ofurlaun og útrásarvikingar eru ekki kúl lengur, afbrot í nafni ţessa eru óréttlćtanleg og ţađ veit fólk og vonandi ţar til bćr yfirvöld líka - en samvera, samstađa og öflug gagnrýni á óréttlćti og vilji til ađ breyta samfélaginu okkar hefur veriđ ofarlega í huga og verđur ţađ vonandi áfram.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Af mbl.is
Innlent
- Sjálfstćđisflokkurinn á einhvern hátt stjórnlaus
- Áttu ađ rannsaka akademíuna en gerđu ţađ aldrei
- Kona myrt á 10 mínútna fresti
- Fatlađur drengur fćr ekki ţjónustu í verkfalli
- Svona verđur verkfall lćkna á Akureyri
- Ákćrđur fyrir ítrekuđ brot gegn systur sinni
- Einn fluttur á slysadeild: Miklar umferđartafir
- Myndir: Náttúrulegur ţröskuldur ađ taka viđ
- Aldrei runniđ vestar: Um 100 metrar á klukkustund
- Nýr samningur viđ sjálfstćtt starfandi leikskóla
Erlent
- Hefur áhyggjur af notkun eldflauganna
- Herra Volvo er genginn
- Sakar dómstólinn um gyđingahatur
- Merkel segir Trump heillađan af einrćđisherrum
- Hótar Bretum og Bandaríkjamönnum
- Hćttir viđ ađ reyna ađ verđa ráđherra Trumps
- Segir ađ Rússar séu ađ nota Úkraínu sem tilraunasvćđi
- Handtökuskipun á hendur Netanjahú og Gallant
- Leitar á ný miđ eftir kolranga könnun
- Mun borđa nćrri 900 milljóna króna banana
Athugasemdir
Gleđileg jól, Anna mín!
Ţorsteinn Briem, 26.12.2008 kl. 17:48
Gleđileg jól!
Anna Ólafsdóttir Björnsson, 26.12.2008 kl. 22:51