Já, mér finnst svolítiđ nördalegt ađ jólablogga, en ţar sem ég er nörd ...

Gleđileg jól öll og takk fyrir kveđjurnar!

Međ Simba mér viđ hliđ, jólaheimsókn í kirkjugarđana međ greinar og friđarljós ađ baki, er jólaskapiđ bara bćrilegt hér í Blátúninu. Mikiđ var dagurinn fallegur og jólalegur, međ mátulegri snjóföl yfir öllu. Vona ađ ţessi jól marki upphaf af öđru og betra tímabili en vikunum á undan (annars er hćgt ađ óska ţess sama um áramóti ;-) ţó vil ég ekki ađ ţađ breytist sem gerst hefur ađ undanförnu: Ofurlaun og útrásarvikingar eru ekki kúl lengur, afbrot í nafni ţessa eru óréttlćtanleg og ţađ veit fólk og vonandi ţar til bćr yfirvöld líka -  en samvera, samstađa og öflug gagnrýni á óréttlćti og vilji til ađ breyta samfélaginu okkar hefur veriđ ofarlega í huga og verđur ţađ vonandi áfram. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ţorsteinn Briem

Gleđileg jól, Anna mín!

Ţorsteinn Briem, 26.12.2008 kl. 17:48

2 Smámynd: Anna Ólafsdóttir Björnsson

Gleđileg jól!

Anna Ólafsdóttir Björnsson, 26.12.2008 kl. 22:51

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband