Forvitnilegt, ef heimildir Björns eru réttar, ţá eru ţetta tíđindi í ţessum hópi, ţótt vitađ sé um hópa á móti, ţá hefur forystan eflaust viljađ sjá ađra niđurstöđu

Mér finnst ţessi frétt nokkuđ forvitnileg. Ef heimildir Björns eru réttar, ţá eru ţetta tíđindi í ţessum hópi, ţótt vitađ sé um hópa (útvegsmenn eru víst enn inni) á móti (nema kannski Samherji), ţá hefur forystan, alla vega Vilhjálmur, eflaust viljađ sjá ađra niđurstöđu. Ćtli ţeim sé stćtt á öđru en ađ birta niđurstöđurnar?
mbl.is Dómsmálaráđherra: Hvers vegna birtir SA ekki niđurstöđu könnunar?
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurđur Ţórđarson

Ţví upplýstari sem umrćđan verđur ţví fleiri munu snúast gegn ađild.

Sigurđur Ţórđarson, 13.12.2008 kl. 01:53

2 Smámynd: Júlíus Björnsson

Er Markađssetning ESB-sinnana ađ hrynja?

Júlíus Björnsson, 13.12.2008 kl. 03:54

3 Smámynd: Vilborg G. Hansen

ESB umrćđan hefur veriđ eins og suđ í eyrum allra undanfarin misseri af ESB sinnum og markađssetningaađilum.  Svona eins og kór sem allir á endanum voru farnir ađ kunna textann og muldra á vörum sér.  "viđ viljum ESB" 

Auđvitađ loksins ţegar venjulegt fólk fer ađ tjá sig og spyrja sig spurninga, skođa fleiri möguleika í bođ, umrćđan upplýsist kemur í ljós ađ ţađ eru bara alls ekki allir svona ástfangnir af ESB.  Legg til ađ fólk fylgist međ www.evropunefnd.is en ţar eru og verđa öll gögn og álit sett inn ţannig ađ allir eiga ađ geta kynnt sér máliđ

Vilborg G. Hansen, 13.12.2008 kl. 07:58

4 Smámynd: Hjörtur J. Guđmundsson

Einmitt Sigurđur. Og ţess vegna liggur Evrópusambandssinnum lífiđ á. Ţeir vilja ganga frá málinu sem allra fyrst međ sem minnstum afskiptum almennings. Svona bara eins og áherzlan er hjá Evrópusambandinu sjálfu.

Hjörtur J. Guđmundsson, 13.12.2008 kl. 12:25

5 Smámynd: Júlíus Björnsson

Evrópunefnd ţađ er tvírćtt og Íslengar falla ekki fyrir "con artists" tvisvar í röđ.

Kreppa byggir upp virđingu fyrir langtíma minni.

Júlíus Björnsson, 13.12.2008 kl. 12:47

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband