Efni
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 80
- Frá upphafi: 575853
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 58
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bækur
Nokkrar bækur í tilverunni
Bækur hafa áhrif - hér eru nokkrar sem virkuðu á mig. Áskil mér rétt á að breyta listanum, en svona er hann í dag.
-
Jón Helgason: Úr landsuðri
Ljóð Jóns Helgasonar fræðimanns og skálds eru yndisleg, allt frá Afmæli kattarins til Áfanga. Lesið þau öll, oft!
***** -
Germaine Greer: The Obstacle Race
Listasagan hennar Germaine Greer - uppáhalds feminismabókin mín
**** -
Sigurður Guðmundsson: Tabúlarasa
Ætla ekki að reyna að skýra hvers vegna þessi heillar mig mest, þið verðið bara að lesa hana ... eða ekki.
***** -
E. H. Carr: What is history?
Bókin sem réð úrslitum um að ég varð sagnfræðingur.
*** -
Hómer: Illionskviða
Las hana mölbrotin á spítala og fannst hún flott.
**** -
Steinunn Sigurðardóttir: Sífellur
Steinunn er flott ljóðskáld
**** -
Eleanor H. Porter: Pollýanna
Ótrúlega skemmtilegur heilaþvottur, virkar enn (stundum).
*** -
Antoine de Saint-Exupéry: Litli Prinsinn
Lífsspeki og húmor.
****
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Forvitnilegt, ef heimildir Björns eru réttar, þá eru þetta tíðindi í þessum hópi, þótt vitað sé um hópa á móti, þá hefur forystan eflaust viljað sjá aðra niðurstöðu
13.12.2008 | 01:02
Mér finnst þessi frétt nokkuð forvitnileg. Ef heimildir Björns eru réttar, þá eru þetta tíðindi í þessum hópi, þótt vitað sé um hópa (útvegsmenn eru víst enn inni) á móti (nema kannski Samherji), þá hefur forystan, alla vega Vilhjálmur, eflaust viljað sjá aðra niðurstöðu. Ætli þeim sé stætt á öðru en að birta niðurstöðurnar?
Dómsmálaráðherra: Hvers vegna birtir SA ekki niðurstöðu könnunar? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Verndað af höfundarrétti. Öll réttindi áskilin. | Þema byggt á Cutline eftir Chris Pearson
Athugasemdir
Því upplýstari sem umræðan verður því fleiri munu snúast gegn aðild.
Sigurður Þórðarson, 13.12.2008 kl. 01:53
Er Markaðssetning ESB-sinnana að hrynja?
Júlíus Björnsson, 13.12.2008 kl. 03:54
ESB umræðan hefur verið eins og suð í eyrum allra undanfarin misseri af ESB sinnum og markaðssetningaaðilum. Svona eins og kór sem allir á endanum voru farnir að kunna textann og muldra á vörum sér. "við viljum ESB"
Auðvitað loksins þegar venjulegt fólk fer að tjá sig og spyrja sig spurninga, skoða fleiri möguleika í boð, umræðan upplýsist kemur í ljós að það eru bara alls ekki allir svona ástfangnir af ESB. Legg til að fólk fylgist með www.evropunefnd.is en þar eru og verða öll gögn og álit sett inn þannig að allir eiga að geta kynnt sér málið
Vilborg G. Hansen, 13.12.2008 kl. 07:58
Einmitt Sigurður. Og þess vegna liggur Evrópusambandssinnum lífið á. Þeir vilja ganga frá málinu sem allra fyrst með sem minnstum afskiptum almennings. Svona bara eins og áherzlan er hjá Evrópusambandinu sjálfu.
Hjörtur J. Guðmundsson, 13.12.2008 kl. 12:25
Evrópunefnd það er tvírætt og Íslengar falla ekki fyrir "con artists" tvisvar í röð.
Kreppa byggir upp virðingu fyrir langtíma minni.
Júlíus Björnsson, 13.12.2008 kl. 12:47