Hvađ nćst? Lafir sú leiđa stjórn?

Enginn velkist í vafa um ađ ţjóđin vill ríkisstjórnina frá. Var ađ rćđa máliđ viđ vinkonu mína um daginn og ég var ekki í vafa um ađ hún fćri frá fyrir voriđ. Fjárlagafrumvarpiđ, breytingarnar sem nú eru gerđar viđ ađra umrćđu, breytir ekki ţeirri skođun minni. Ţađ er hvorki veriđ ađ taka á málum eins og ţarna sé ríkisstjórn sem ćtli ađ lafa, né heldur eru skerđingarnar ţannig ađ ţćr auki kyrrđina í samfélaginu. Sannarlega ekki.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband