Ađ vera eđa vera ekki - kominn yfir ţađ versta, ţar er efinn!

Mér finnst ekki hćgt annađ en fagna ţví ađ krónan er aftur á uppleiđ, ţótt viđ vitum ekki hversu mikinn ţátt gjaldeyrishömlurnar eiga í ţeirri stađreynd. Hins vegar tala allir mjög varlega um ástandiđ, tortryggnin í garđ stjórnvalda, fjármálayfirvalda og ţess háttar, er svo sannarlega ekki ađ ástćđulausu. Kraumandi ólga sem fćr ađgerđarsinna til ţess ađ ráđast inn í alţingi og efinn í svörum nćsta manns, ţegar fólk spyr hvert annađ: Ćtli viđ séum komin yfir ţađ versta, eru tvćr hliđar á sama pening, trúnađarbresti sem orđiđ hefur. Ţađ er mikiđ verk ađ vinna í uppbyggingarstarfi. Mér líst vel á framlag VG til umrćđunnar, en áherslur fundar flokksráđs VG er nákvćmlega ţađ sem ég held ađ skipti máli núna.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helgi Jóhann Hauksson

Á uppleiđ já? - Erlendir bankar aftur hćttir ađ skrá krónuna og ţar sem viđskipti voru međ hana erlendis er evran á 300 kr. Síđast ţegar hún var skráđ hjá Evrópska seđlabankanum 3. des var evran á rétt tćpar 300 kr eđa tvöfalt hćrra verđi en Davíđ skráir hana međ kútum/gjaldeyrishöftunum. - Kannski er ţađ gott en víst er ađ ţađ er ekki vegna frjálsrar verđmyndunar ađ hún „styrkist“ á verđskrá Davíđs.

Annars er athyglsivert ađ Seđlabanka-skráning krónunnar veiktist síđustu dagana fyrir „fleytingu“ en stendur nú aftur í ţeim 150 krónum evran (148 kr í dag) sem hún er búin ađ vera í allan tíma frá ţví alvöru skömmtun hófst á gjaldeyri. - í raun breyttist ekkert, nema hún veiktist án ţess ţađ kćmi fram í fréttum og „styrkist“ nú aftur til baka og ţađ er blásiđ upp í fréttum. - Allt er ţó óbreytt nema Seđalbanki Evrópu er nú hćttur ađ skrá krónur.

Helgi Jóhann Hauksson, 8.12.2008 kl. 20:45

2 Smámynd: Gunnlaugur B Ólafsson

Afhverju byrja ţeir sem vilja efla lýđrćđisvitund ekki á ţví ađ láta flokksmenn kjósa um Evrópumálin? Endurtekiđ sýna kannanir ađ meirihluti kjósenda flokksins vill ađild ađ ESB. En ţeir ráđa engu - línan gefin af Ragnari Arnalds og Hjörleifi frćnda?

Gunnlaugur B Ólafsson, 8.12.2008 kl. 21:28

3 Smámynd: Anna Ólafsdóttir Björnsson

Krafa um ţjóđaratkvćđi er ađ mínu mati ţađ mikilvćgasta.

Anna Ólafsdóttir Björnsson, 8.12.2008 kl. 21:53

4 Smámynd: Björgvin R. Leifsson

LÁTA flokksmenn kjósa!? Í VG eru flokksmenn ekki látnir kjósa - ţeir taka ákvörđun um ţađ sjálfir. En ţetta er skiljanleg athugasemd frá krata undir hćlnum á Sollu stirđu og Frjálshyggju-Gústa.

Björgvin R. Leifsson, 13.12.2008 kl. 20:26

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband